Enter

Myndir

Höfundur lags: Einar Bárðarson Höfundur texta: Einar Bárðarson Flytjandi: Skítamórall Sent inn af: Anonymous
[C]Ég á gamlar [G]myndir
og [Am]geymi meira að [F]segja nokkur [G]gömul bréf frá [C]þér.
Það gleymast gamlar [G]syndir
og [Am]horfnir tímar [F]líða gegnum [G]höfuðið á [C]mér  

[C]Vertu mér [G]hjá, lof mér að [Dm]sjá,   
hvað þetta [F]var sem dró mig [G]svona að [C]þér.
[C]Lof mér að [G]ná, því að mér [Dm]brá,   
hvað þetta [F]var sem dró mig [G]svona að [C]þér.

[C]Ég horfi á gamlar [G]myndir
og [Am]tímabil sem [F]gleymdust birtast [G]mér í augum [C]þér.
[C]Mér finnst þú vera [G]hjá mér
[Am]hugmynd þín er [F]friðþæging í [G]endalausri [C]nótt.

[C]Vertu mér [G]hjá, lof mér að [Dm]sjá,   
hvað þetta [F]var sem dró mig [G]svona að [C]þér.
[C]Lof mér að [G]ná, því að mér [Dm]brá,   
hvað þetta [F]var sem dró mig [G]svona að [C]þér.

[Em]Penninn brotinn, blöðin [Am]komin til þín
og [D]ég sé svo eftir því að hafa [G]hætt
[Em]Tíminn liðinn, tæki[Am]færin á braut
og [D]ég bíð bara eftir því að komast [G]heim
að komast heim.

[D]Nú húmar senn að [A]kveldi,
[Bm]nóttin tekur [G]við mér brotnum [A]örmum þínum [D]úr  
[D]sem tár á köldum [A]steini,
[Bm]dofna tilfinn[G]ingar og þær [A]deyja smátt og [D]smátt

[D]Vertu mér [A]hjá, lof mér að [Em]sjá,   
hvað þetta [G]var sem dró mig [A]svona að [D]þér.
[D]Lof mér að [A]ná, því að mér [Em]brá,   
hvað þetta [G]var sem dró mig [A]svona að [D]þér.

[D]Vertu mér [A]hjá, lof mér að [Em]sjá,   
hvað þetta [G]var sem dró mig [A]svona að [D]þér.
[D]Lof mér að [A]ná, því að mér [Em]brá,   
hvað þetta [G]var sem dró mig [A]svona að [D]þér.

Ég á gamlar myndir
og geymi meira að segja nokkur gömul bréf frá þér.
Það gleymast gamlar syndir
og horfnir tímar líða gegnum höfuðið á mér

Vertu mér hjá, lof mér að sjá,
hvað þetta var sem dró mig svona að þér.
Lof mér að ná, því að mér brá,
hvað þetta var sem dró mig svona að þér.

Ég horfi á gamlar myndir
og tímabil sem gleymdust birtast mér í augum þér.
Mér finnst þú vera hjá mér
hugmynd þín er friðþæging í endalausri nótt.

Vertu mér hjá, lof mér að sjá,
hvað þetta var sem dró mig svona að þér.
Lof mér að ná, því að mér brá,
hvað þetta var sem dró mig svona að þér.

Penninn brotinn, blöðin komin til þín
og ég sé svo eftir því að hafa hætt
Tíminn liðinn, tækifærin á braut
og ég bíð bara eftir því að komast heim
að komast heim.

Nú húmar senn að kveldi,
nóttin tekur við mér brotnum örmum þínum úr
sem tár á köldum steini,
dofna tilfinningar og þær deyja smátt og smátt

Vertu mér hjá, lof mér að sjá,
hvað þetta var sem dró mig svona að þér.
Lof mér að ná, því að mér brá,
hvað þetta var sem dró mig svona að þér.

Vertu mér hjá, lof mér að sjá,
hvað þetta var sem dró mig svona að þér.
Lof mér að ná, því að mér brá,
hvað þetta var sem dró mig svona að þér.

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • Am
  • F
  • Dm
  • Em
  • D
  • A
  • Bm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...