Enter

Mr. Dylan

Höfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Bubbi Morthens Sent inn af: MagS
[G]Ég hef opnað [G/F#]mig, mína [Em]leynstu hugsun tjáð
en þú [C]skilur mig ekki, [D]tekur því með [G]háð. [D]    [G]    
[G]Fortíð mín er [G/F#]dökk,      [Em]hamingjan er mött
og það sem [C]ég segi þér [D]finnst þér út í [G]hött.
[G/F#]    [Em]    [C]    [G]    

[G]    [G/F#]    [Em]    [C]    [G]    [D]    [G]    
[G]Þú sem hefur [G/F#]alist upp í [Em]friði og ró,
í [C]faðmi yfirstéttarinnar hefur
hönd þín [G]aldrei [D]snert á [G]plóg.
Hvað [G]veist þú um [G/F#]það hvað það [Em]er að vera á sjó
eða vera svo [C]hræddur að jafnvel [D]myrkrið að þér [G]hló.
[G/F#]    [Em]    [C]    [G]    

[G]    [G/F#]    [Em]    [C]    [G]    [D]    [G]    
[D]Þú sem ert fædd með gullskeið í [G]kjafti [G/F#]    
[Em]vissir'u ekki að [C]mamma þín lá [G]undir [D]fylli[G]rafti.
Þú sem byggir [G/F#]allt á [Em]bók vina mín
en [C]hvar er [D]reynslan [G]þín? [G/F#]    [Em]    [C]    [G]    

Þú [G]misskildir [G/F#]mig, rang[Em]túlkaðir orð mín.
Jú, [C]víst hef ég lifað og hagað [G]mér [D]eins og [G]svín.
Ég virði það [G/F#]samt að ég [Em]fékk að líta inn til þín
því ég hef [C]aldrei séð gull[D]kálfinn nema í [G]sýn.
[G/F#]Mmm, m     [Em]mm [C]    [G]    

[G]    [G/F#]    [Em]    [C]    [G]    [D]    
[G]    [G/F#]    [Em]    [C]    [G]    [D]    [G]    [C]    [G]    

Ég hef opnað mig, mína leynstu hugsun tjáð
en þú skilur mig ekki, tekur því með háð.
Fortíð mín er dökk, hamingjan er mött
og það sem ég segi þér finnst þér út í hött.


Þú sem hefur alist upp í friði og ró,
í faðmi yfirstéttarinnar hefur
hönd þín aldrei snert á plóg.
Hvað veist þú um það hvað það er að vera á sjó
eða vera svo hræddur að jafnvel myrkrið að þér hló.


Þú sem ert fædd með gullskeið í kjafti
vissir'u ekki að mamma þín lá undir fyllirafti.
Þú sem byggir allt á bók vina mín
en hvar er reynslan þín?

Þú misskildir mig, rangtúlkaðir orð mín.
Jú, víst hef ég lifað og hagað mér eins og svín.
Ég virði það samt að ég fékk að líta inn til þín
því ég hef aldrei séð gullkálfinn nema í sýn.
Mmm, mmm


Hljómar í laginu

  • G
  • G/F#
  • Em
  • C
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...