Enter

Mömmuleikur

Höfundur lags: Richard Adler Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Ómar Ragnarsson Sent inn af: gilsi
[F]Pabbi viltu segja okkur sögu?
Á ég að segja ykkur frá því sem að ég sá út um gluggann í gær?
Já gerðu það.
Ég stelpu og strák á að giska fjögurra ára gömul og stelpan sagði við strákinn:

[F]Má ég vera [C] með þér úti
í mömmuleik í [F]kassa
sem er bak við húsið ?
Við skulum hafa [C]heljarbú
[G7]hesta og kindur og [C]eina kú.

[F]Ég er mamman, [C]en þú ert pabbinn
við erum bæði [F]hjón. [Fmaj7]    [F7]    
Og þessi [Bb]bangsar eru börnin [F]okkar
[C]Bíbí og Hannes [F]Jón.

[F]Ég skal elda matinn [C]oní þig
og eftir það skúrar þú [F]fyrir mig.
Ég fer oní [C]bæ  
og ég [G7]fæ   
mér [C]drakt, pels, kjól og kápu.

[F]Ég fer í sauma,-[C]klúbbinn um kvöldið
og kannski þú á [F]fund [Fmaj7]    [F7]    
þegar [Bb]þú ert búinn að [F]þvo upp
og [C]þurrka dá'tla [F]stund.

[C]En strákurinn vill ekki þvo upp og fer í burtu,
stelpan fer að gráta og kallar á heimavarnarliðið.

[C]Mamma, hann er að [D7]hrekkja mig.
[G]Mamma, hann er að [C]svekkja mig.
[C7]Mamma, komdu og [Dm]tuskaðu hann til.
[G]Taktu hann og rasskelltu hann,
hann vill [C]aldrei gera eins og ég vil.

[C]Mamma, sko nú er hann að [D7]apa eftir mér.
Ég skal [G]aldrei vera með [E7]þér.   
Þú [C]ert svo mikið [G]hrekkjusvín
og [C]ættir bara að [G]skammast þín.
Ó, [Dm]mamma, [G]komdu til [C]mín.

Pabbi viltu segja okkur sögu?
Á ég að segja ykkur frá því sem að ég sá út um gluggann í gær?
Já gerðu það.
Ég stelpu og strák á að giska fjögurra ára gömul og stelpan sagði við strákinn:

Má ég vera með þér úti
í mömmuleik í kassa
sem er bak við húsið ?
Við skulum hafa heljarbú
hesta og kindur og eina kú.

Ég er mamman, en þú ert pabbinn
við erum bæði hjón.
Og þessi bangsar eru börnin okkar
Bíbí og Hannes Jón.

Ég skal elda matinn oní þig
og eftir það skúrar þú fyrir mig.
Ég fer oní bæ
og ég fæ
mér drakt, pels, kjól og kápu.

Ég fer í sauma,-klúbbinn um kvöldið
og kannski þú á fund
þegar þú ert búinn að þvo upp
og þurrka dá'tla stund.

En strákurinn vill ekki þvo upp og fer í burtu,
stelpan fer að gráta og kallar á heimavarnarliðið.

Mamma, hann er að hrekkja mig.
Mamma, hann er að svekkja mig.
Mamma, komdu og tuskaðu hann til.
Taktu hann og rasskelltu hann,
hann vill aldrei gera eins og ég vil.

Mamma, sko nú er hann að apa eftir mér.
Ég skal aldrei vera með þér.
Þú ert svo mikið hrekkjusvín
og ættir bara að skammast þín.
Ó, mamma, komdu til mín.

Hljómar í laginu

 • F
 • C
 • G7
 • Fmaj7
 • F7
 • Bb
 • D7
 • G
 • C7
 • Dm
 • E7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...