Enter

Mollsyrpa

Höfundur lags: Ýmsir Höfundur texta: Ýmsir Flytjandi: Papar Sent inn af: Hjalti_G
[Dm]La, la, la, [A7]la, la – la, la, la, la.[Dm] La, la, la, la, [A7]la – la, la, la, la. [Dm]    

[Dm]Það gerðist hér suður m[A7]eð sjó að Si[Dm]ggi   [D7] á Vat[Gm]nsleysu [C]dó. [F]    [A7]    
Og ekk[Gm]jan hans, Þóra, var ekkert að slóra[Dm] til útfararveislu sig bjó[A#]. [A7]    [Dm]    [D7]    
Og ekk[Gm]jan hans, Þóra, var ekkert að slóra[Dm] til útfararveislu sig bjó[A#]. [A7]    [Dm]    

[Dm]La, la, la, [A7]la, la – la, la, la, la.[Dm] La, la, la, la, [A7]la – la, la, la, la. [Dm]    

[Dm]Ó, Jósep, Jósep, bágt á ég að bíða og bráðum hvarma mína fylla tár, [A7]    
Og fyrr en varir æskuárin líða og ellin kemur með sín gráu hár. [Dm]    

Ég spyr þig Jósep, hvar er karlmannslundin
og kjarkur sá er prýðir hrau[D7]stan mann, [Gm]    
[Gm]hvenær má ég klerkinn panta, kjarkinn má ei van[Dm]ta.   
Ó, Jósep, Jósep, n[A7]efndu daginn þann. [Dm]    [D7]    
[Gm]Hvenær má ég klerkinn panta, kjarkinn má ei vant[Dm]a.   
Ó Jósep, Jósep ne[A7]fndu daginn þann. [Dm]    

[Dm]La, la, la, [A7]la, la – la, la, la, la.[Dm] La, la, la, la, [A7]la – la, la, la, la. [Dm]    

[Dm]Máninn fullur fer um geiminn fagrar langar n[A7]ætur. [Dm]    
Er hann kannski að hæða heiminn hrjáðan sér við fætur? [A7]    [Dm]    
[F]Fullur oft hann er, það er ekki fallegt, ónei, [C]það er ljótt [F]    [A7]    
að fl[Dm]ækjast hér og flakka þar á fyllerí um nætur[A7]. [Dm]    

[Dm]La, la, la, [A7]la, la – la, la, la, la.[Dm] La, la, la, la, [A7]la – la, la, la, la. [Dm]    

[Dm]Vertu til er vorið kallar á þig. [A7] Vertu til að leggj hönd á plóg. [Dm]    
Komdu út því [D7]sólskin[Gm]ið vill sjá þig s[Dm]veifla h[Gm]aka og r[Dm]ækta nýjan[A7] skóg, [Dm]    
[Gm]sveifla [Dm]haka og ræ[A7]kta nýjan skóg. [Dm]    

[Dm]La, la, la, [A7]la, la – la, la, la, la.[Dm] La, la, la, la, [A7]la – la, la, la, la. [Dm]    

[Dm]Viltu með mér vaka í nótt, vaka meðan húmið rótt [A7]    
[Dm]leggst um lönd og sæ, lifnar fjör [Gm]í bæ. Viltu með mér v[Dm]aka í nótt. [A7]    [Dm]    
[Dm]Vina mín kær, vonglaða mær, [A7]    
[Dm]einni ann ég þér, ástina v[Gm]eittu mér aðeins þessa ei[Dm]nu nótt. [A7]    [Dm]    

[Dm]La, la, la, [A7]la, la – la, la, la, la.[Dm] La, la, la, la, [A7]la – la, la, la, la. [Dm]    

[Dm]Sæmd er hverri þjóð að eiga sægarpa enn [A7]    
ekki er að spauga [Dm]með Útnesjamenn. [Gm]    [A7]    
[Dm]Sagt hefur það verið u[Gm]m Suðurnesjamenn [A7]    
fast þeir sóttu sjóinn o[Dm]g sæ.....kja[A#] hann en[A7]n. [Dm]    

[Dm]Gull þeir sækja í greipar þeim geig væna mar [A7]    
ekki nema ofurmennu[Dm]m ætlandi var. [Gm]    [A7]    
[Dm]Sagt hefur það verið u[Gm]m Suðurnesjamenn [A7]    
fast þeir sóttu sjóinn o[Dm]g sæ.....kja[A#] hann en[A7]n. [Dm]    
[Dm]Sagt hefur það verið u[Gm]m Suðurnesjamenn [A7]    
fast þeir sóttu sjóinn o[Dm]g sæ.....kja[A#] hann en[A7]n. [Dm]    

La, la, la, la, la – la, la, la, la. La, la, la, la, la – la, la, la, la.

Það gerðist hér suður með sjó að Siggi á Vatnsleysu dó.
Og ekkjan hans, Þóra, var ekkert að slóra til útfararveislu sig bjó.
Og ekkjan hans, Þóra, var ekkert að slóra til útfararveislu sig bjó.

La, la, la, la, la – la, la, la, la. La, la, la, la, la – la, la, la, la.

Ó, Jósep, Jósep, bágt á ég að bíða og bráðum hvarma mína fylla tár,
Og fyrr en varir æskuárin líða og ellin kemur með sín gráu hár.

Ég spyr þig Jósep, hvar er karlmannslundin
og kjarkur sá er prýðir hraustan mann,
hvenær má ég klerkinn panta, kjarkinn má ei vanta.
Ó, Jósep, Jósep, nefndu daginn þann.
Hvenær má ég klerkinn panta, kjarkinn má ei vanta.
Ó Jósep, Jósep nefndu daginn þann.

La, la, la, la, la – la, la, la, la. La, la, la, la, la – la, la, la, la.

Máninn fullur fer um geiminn fagrar langar nætur.
Er hann kannski að hæða heiminn hrjáðan sér við fætur?
Fullur oft hann er, það er ekki fallegt, ónei, það er ljótt
að flækjast hér og flakka þar á fyllerí um nætur.

La, la, la, la, la – la, la, la, la. La, la, la, la, la – la, la, la, la.

Vertu til er vorið kallar á þig. Vertu til að leggj hönd á plóg.
Komdu út því sólskinið vill sjá þig sveifla haka og rækta nýjan skóg,
sveifla haka og rækta nýjan skóg.

La, la, la, la, la – la, la, la, la. La, la, la, la, la – la, la, la, la.

Viltu með mér vaka í nótt, vaka meðan húmið rótt
leggst um lönd og sæ, lifnar fjör í bæ. Viltu með mér vaka í nótt.
Vina mín kær, vonglaða mær,
einni ann ég þér, ástina veittu mér aðeins þessa einu nótt.

La, la, la, la, la – la, la, la, la. La, la, la, la, la – la, la, la, la.

Sæmd er hverri þjóð að eiga sægarpa enn
ekki er að spauga með Útnesjamenn.
Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn
fast þeir sóttu sjóinn og sæ.....kja hann enn.

Gull þeir sækja í greipar þeim geig væna mar
ekki nema ofurmennum ætlandi var.
Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn
fast þeir sóttu sjóinn og sæ.....kja hann enn.
Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn
fast þeir sóttu sjóinn og sæ.....kja hann enn.

Hljómar í laginu

  • Dm
  • A7
  • D7
  • Gm
  • C
  • F
  • A#
  • Gm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...