Enter

Minnismerki

Höfundur lags: Egó Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Egó Sent inn af: zerbinn
[Gm] Í dalnum [A#] stynur [Gm] moldin af[A#] þorsta
[Gm] blómin [A#] standa[Gm] ein og[A#] köld.
[Cm] Fiðrildin [D#] öskra [Cm]tryllt af[D#] losta
[Cm] á heiðinni [D#]bíður[Cm] þokan [D#]köld.

[Gm] Í myrkrinu [A#] heyrum við [Gm] trumburnar [A#] kalla
[Gm] fagurkerar [A#]myrkursins [Gm] biðja um[A#] hvít lík.
[Cm]Fölar [D#] verur á [Cm]vatninu[D#] labba
[Cm]í djúpinu [D#] svamla[Cm] heilög[D#] frík.

[Gm] Skógurinn[A#] ilmar af[Gm] laufi og [A#] mosa
[Gm] grafreitur [A#]stórborgar, þar [Gm] sem við [A#]fórum á mis.
[Cm] Hálfgrafin [D#] hús yfir [Cm] minningum [D#] brosa
[Cm] minningar [D#] um stórborg [Cm] með ys og[D#] þys.

[A#] Úti í auðninni standa þau [Am]hálfgrafin í sandi
[A#] þögull hryllingur með [Am]ryðguð hlið.
[A#] Hér heilsuðu þeir atómið [Am]og höfðu í haldi
[A#] minnismerki [Am] um hinn stóra [G#] frið. [Gm]    [F#m]    

[Gm]Yfir fótspor [A#] mín blésu [Gm]heitir [A#]vindar
[Gm]þar til ég [A#] gekk inn [Gm]í dimman [A#]skóg.
[Cm]Hásir [D#] tónar [Cm]menningar[D#] synda
[Cm]um nóttina[D#] músíkin dó,[Cm] um nóttina [D#] músíkin dó

[A#] Úti í auðninni standa þau [Am]hálfgrafin í sandi
[A#] þögull hryllingur með [Am]ryðguð hlið.
[A#] Hér heilsuðu þeir atómið [Am]og höfðu í haldi
[A#] minnismerki [Am] um hinn stóra [G#] frið. [Gm]    [F#m]    

Í dalnum stynur moldin af þorsta
blómin standa ein og köld.
Fiðrildin öskra tryllt af losta
á heiðinni bíður þokan köld.

Í myrkrinu heyrum við trumburnar kalla
fagurkerar myrkursins biðja um hvít lík.
Fölar verur á vatninu labba
í djúpinu svamla heilög frík.

Skógurinn ilmar af laufi og mosa
grafreitur stórborgar, þar sem við fórum á mis.
Hálfgrafin hús yfir minningum brosa
minningar um stórborg með ys og þys.

Úti í auðninni standa þau hálfgrafin í sandi
þögull hryllingur með ryðguð hlið.
Hér heilsuðu þeir atómið og höfðu í haldi
minnismerki um hinn stóra frið.

Yfir fótspor mín blésu heitir vindar
þar til ég gekk inn í dimman skóg.
Hásir tónar menningar synda
um nóttina músíkin dó, um nóttina músíkin dó

Úti í auðninni standa þau hálfgrafin í sandi
þögull hryllingur með ryðguð hlið.
Hér heilsuðu þeir atómið og höfðu í haldi
minnismerki um hinn stóra frið.

Hljómar í laginu

  • Gm
  • A#
  • Cm
  • D#
  • Am
  • G#
  • F#m

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...