Enter

Milda Hjartað

Höfundur lags: Jónas Sigurðsson Höfundur texta: Jónas Sigurðsson Flytjandi: Jónas Sigurðsson Sent inn af: Elmar
Eitthvað[F#m] þarf a[A]ð seg[D]ja,  
[Bm]Finnst ég [F#m]þurfa að teygj[A]a mig[D],  
[Bm]Finna einh[F#m]vern st[A]að, [D]    
[Bm]Milda [F#m]hjartað[A]. [D]    

[Bm]Kaldur inn[F#m] að bei[A]ni, [D]    
[Bm]Ekkert til að [F#m]tengja [A]við. [D]    
[Bm]Þrái b[F#m]ara að [A]    [D]    
[Bm]Milda [F#m]hjartað[A]. [D]    
[Bm]Milda hja[F#m]rtað.    

[F#m]Stál brý[A]nir stál, [D]    
[Bm]Maður brýnir ma[F#m]nn. [A]    [D]    [Bm]    
[F#m]Öll mín óf[A]riðarbál [D]    
[Bm]Slokknuðu við að [F#m]    [A]    [D]    
[Bm]Milda hjartað. [F#m]    [A]    [D]    

[Bm]Ég sem vildi fi[F#m]nna [A]    [D]    
[Bm]Út úr öllu stun[F#m]d og stað. [A]    [D]    
[Bm]Staðnæmdist við[F#m] það, [A]    [D]    
[Bm]Milda hjartað. [F#m]    [A]    [D]    

Eitthvað þarf að segja,
Finnst ég þurfa að teygja mig,
Finna einhvern stað,
Milda hjartað.

Kaldur inn að beini,
Ekkert til að tengja við.
Þrái bara að
Milda hjartað.
Milda hjartað.

Stál brýnir stál,
Maður brýnir mann.
Öll mín ófriðarbál
Slokknuðu við að
Milda hjartað.

Ég sem vildi finna
Út úr öllu stund og stað.
Staðnæmdist við það,
Milda hjartað.

Hljómar í laginu

  • F#m
  • A
  • D
  • Bm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...