Enter

Mér var svo kalt

Höfundur lags: SSSól Höfundur texta: Helgi Björnsson Flytjandi: SSSól Sent inn af: Elmar
[G]    [C]    [G]    [C]    
[G]Þú varst framandi [C]í minkapels
[G]er ég mætti þér á [C]ný  
[G]og ég horfði beint í [C]augu þér
[G]Þú varst draumurinn holdi [C]klæddur

[Am]Hvernig [C]má það geta [D]skeð?
[Am]að við [C]fundum engan [D]veg?

[G]Þú varst [C]týnd en síðan [G]fann ég þig [C]    
[G]og ég [C]leitaði svo [Am]lengi
mér var svo [D]kalt

[G]    [C]    [G]    [C]    
[Am]Hvernig [C]má það geta [D]skeð?
[Am]að við [C]fundum engan [D]veg?

[G]Þú varst [C]týnd en síðan [G]fann ég þig [C]    
[G]og ég [C]leitaði svo [Am]lengi
mér var svo [D]kalt

[G]Þú varst [C]týnd en síðan [G]fann ég þig [C]    
[G]og ég [C]leitaði svo [Am]lengi
mér var svo [D]kalt

[G]    [C]    [G]    [C]    


Þú varst framandi í minkapels
er ég mætti þér á ný
og ég horfði beint í augu þér
Þú varst draumurinn holdi klæddur

Hvernig má það geta skeð?
að við fundum engan veg?

Þú varst týnd en síðan fann ég þig
og ég leitaði svo lengi
mér var svo kalt


Hvernig má það geta skeð?
að við fundum engan veg?

Þú varst týnd en síðan fann ég þig
og ég leitaði svo lengi
mér var svo kalt

Þú varst týnd en síðan fann ég þig
og ég leitaði svo lengi
mér var svo kalt

Hljómar í laginu

  • G
  • C
  • Am
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...