Enter

Mér er skemmt

Höfundur lags: Ómar Ragnarsson Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Ómar Ragnarsson Sent inn af: gilsi
[A]Mér er skemmt
í "djammið" ég mér gæti demt,
eins og óður maður.
Ég er svo ofsa glaður
að ég dáið gæti úr kæti
því ég kann mér ekki læti
og [E]æði um
allt á sokkaleistu[A]num.

[A]Mér líður svo vel,
því ást í brjósti mér ég el
og hún heitir Gunna
alveg eins og tunna
illa klömbruð saman
en það er svo gaman
hún [E]er svo "kjút"
Ég ætla að bjóða henni [A]út.  

[A]    [E]    [A]    
[A]Mér er skemmt
í "djammið" ég mér gæti demt,
öskrað eins og api
í svo góðu skapi
að allir hafa hrist haus
og haldið að ég væri vitlaus
[E]sit ég hér með sæta mey í fangi [A]mér.

[A]Mmmér líður svo vel,
ó, hjartað mitt er hjá þér dvel.
Leyf mér þig að kyssa; lát mig þeir ei missa
Af lífs og sála kröftum; bítum saman kjöftum.
[F]Mér er skemmt.
Þótt enga þeirra geti ég [Bb]hremmt.

[F#]Mér er-mér er skemmt
í "djammið" alltaf get mér demt.
eins og óður maður.
Ég er svo ofsa glaður
að ég dáið gæti úr kæti
því ég kann mér ekki læti
og [C#]æði um
allt á sokkaleistu[F#]num.   
[C#]allt á sokkaleistu[F#]num.   
[C#]allt á sokkaleistu[F#]num.   

Mér er skemmt
í "djammið" ég mér gæti demt,
eins og óður maður.
Ég er svo ofsa glaður
að ég dáið gæti úr kæti
því ég kann mér ekki læti
og æði um
allt á sokkaleistunum.

Mér líður svo vel,
því ást í brjósti mér ég el
og hún heitir Gunna
alveg eins og tunna
illa klömbruð saman
en það er svo gaman
hún er svo "kjút"
Ég ætla að bjóða henni út.


Mér er skemmt
í "djammið" ég mér gæti demt,
öskrað eins og api
í svo góðu skapi
að allir hafa hrist haus
og haldið að ég væri vitlaus
nú sit ég hér með sæta mey í fangi mér.

Mmmér líður svo vel,
ó, hjartað mitt er hjá þér dvel.
Leyf mér þig að kyssa; lát mig þeir ei missa
Af lífs og sála kröftum; bítum saman kjöftum.
Mér er skemmt.
Þótt enga þeirra geti ég hremmt.

Mér er-mér er skemmt
í "djammið" alltaf get mér demt.
eins og óður maður.
Ég er svo ofsa glaður
að ég dáið gæti úr kæti
því ég kann mér ekki læti
og æði um
allt á sokkaleistunum.
allt á sokkaleistunum.
allt á sokkaleistunum.

Hljómar í laginu

  • A
  • E
  • F
  • Bb
  • F#
  • C#

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...