Enter

Megrunarblús

Höfundur lags: Breiðbandið Höfundur texta: Breiðbandið Flytjandi: Breiðbandið Sent inn af: MagS
[E]Vakna þreyttur og [Bm]veru   [A]lega [E]súr  
Ég hafði varla [Bm]sofið [A]góðan [E]dúr  
Ég hugsaði bara um [Bm]sykur [A]og glás[E]súr  
Því ég byrjaði í [Bm]gær í megrunar[E]kúr  [A]    [B7]    

Ég syng [E]blús[C#7]    
[F#7]Ég syng [B7]megrunar[E]blús[C#7]    
[F#7]Ég syng [B7]megrunar[E]blús[C#7]    
[F#7]Ég syng [B7]megrunar[E]blús[A]    [B7]    [E]    

[E]Atkins kúrinn [Bm]byrjað[A]i svo [E]vel  
En hann næstum [Bm]lagði [A]mig í [E]hel  
Ég át í mánuð [Bm]möndlur frá [A]Ísra[E]el  
Og Herbalife ég [Bm]bæði borða og [E]sel  

Ég hef [Bm]alltaf [A]verið [E]feitur
[Bm]frekar [A]búldu[E]leitur
En [C#m]mamma segir [G#m]mér    
[C#m]fitan fari [G#m]mér mjög [B7]vel   [A]    [G#m]    [F#m]    

Ég syng [E]blús[C#7]    
[F#7]Ég syng [B7]megrunar[E]blús[C#7]    
[F#7]Ég syng [B7]megrunar[E]blús[C#7]    
[F#7]Ég syng [B7]megrunar[E]blús[A]    [B7]    [E]    

[E]Við hvern kúrinn hafa [Bm]tíu    [A]kíló [E]bæst
Ég er að springa úr [Bm]spiki, [A]því sem [E]næst
Að niðurlotum [Bm]kominn, [A]Djísuss [E]Kræst
Ég held ég reyni [Bm]Vodkakúrinn [E]næst[A]    [B7]    

Ég syng [E]blús[C#7]    
[F#7]Ég syng [B7]megrunar[E]blús[C#7]    
[F#7]Ég syng [B7]megrunar[E]blús[C#7]    
[F#7]Ég syng [B7]megrunar[E]blús[Bb]    [C7]    

Ég syng [F]blús[D7]    
[G7]Ég syng [C7]megrunar[F]blús[D7]    
[G7]Ég syng [C7]megrunar[F]blús[D7]    
[G7]Ég syng [C7]megrunar[Bb]blús   [F]    

Vakna þreyttur og verulega súr
Ég hafði varla sofið góðan dúr
Ég hugsaði bara um sykur og glássúr
Því ég byrjaði í gær í megrunarkúr

Ég syng blús
Ég syng megrunarblús
Ég syng megrunarblús
Ég syng megrunarblús

Atkins kúrinn byrjaði svo vel
En hann næstum lagði mig í hel
Ég át í mánuð möndlur frá Ísrael
Og Herbalife ég bæði borða og sel

Ég hef alltaf verið feitur
frekar búlduleitur
En mamma segir mér
Að fitan fari mér mjög vel

Ég syng blús
Ég syng megrunarblús
Ég syng megrunarblús
Ég syng megrunarblús

Við hvern kúrinn hafa tíu kíló bæst
Ég er að springa úr spiki, því sem næst
Að niðurlotum kominn, Djísuss Kræst
Ég held ég reyni Vodkakúrinn næst

Ég syng blús
Ég syng megrunarblús
Ég syng megrunarblús
Ég syng megrunarblús

Ég syng blús
Ég syng megrunarblús
Ég syng megrunarblús
Ég syng megrunarblús

Hljómar í laginu

 • E
 • Bm
 • A
 • B7
 • C#7
 • F#7
 • C#m
 • G#m
 • F#m
 • Bb
 • C7
 • F
 • D7
 • G7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...