Enter

Með blik í auga

Höfundur lags: Oliver Guðmundsson Höfundur texta: Þorsteinn Halldórsson Flytjandi: Haukur Morthens Sent inn af: gilsi
[Fm]Með blik í auga, [C]bros á vör
þú birtist mér á [Fm]gönguför.
Af [F7]kæti þá minn [Bbm]hugur hló
í [Fm]hljóðri [G]aftan[C]ró.  

En [Fm]báran lék við [C]sjávarsand
og sólin kvaddi [Fm]vog og land.
Í [F7]brjóstum hjörtun [Bbm]bærðust ótt
og [Fm]bráðum [C]komin [Fm]nótt.

[Fm]    [C]    [Fm]    [F7]    [Bbm]    [Fm]    [G]    [C]    
[Fm]    [C]    [Fm]    [F7]    [Bbm]    [Fm]    [C]    [Fm]    

Svo [Fm]tókumst við í [C]hendur hljótt
og hægt við sögðum, [Fm]góða nótt.
En [F7]síðan æ í [Bbm]muna mér
þín [Fm]minning [C]fögur [Fm]er.   

En [F7]síðan æ í [Bbm]muna mér
þín [Fm]minning [C]fögur [Fm]er.   

Með blik í auga, bros á vör
þú birtist mér á gönguför.
Af kæti þá minn hugur hló
í hljóðri aftanró.

En báran lék við sjávarsand
og sólin kvaddi vog og land.
Í brjóstum hjörtun bærðust ótt
og bráðum komin nótt.


Svo tókumst við í hendur hljótt
og hægt við sögðum, góða nótt.
En síðan æ í muna mér
þín minning fögur er.

En síðan æ í muna mér
þín minning fögur er.

Hljómar í laginu

  • Fm
  • C
  • F7
  • Bbm
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...