Enter

María

Höfundur lags: Magnús Eiríksson Höfundur texta: Magnús Eiríksson Flytjandi: Mannakorn Sent inn af: thorarinn93
[Am]Ligg hér á ströndinni sviðinn í suðrænu[Em] báli,
[F]Kominn af víkingum[G] hertur af[G7] blóði og[C] stáli,
Hjá[Dm] framandi þjóðum ég [E]fengið hef upplifun [Am]nýja,
Og[B] stúlkan sem færir mér drykkinn heitir [E]María.
[F]ó   [E]María

[Am]Eldrauðir Karfar á sandinum hvíta við [Em]hafið,
[F]Æsandi kroppar það [G]aldrei af [G7]því verður [C]skafið,
Á [Dm]ferð minni um heiminn ég[E] fengið hef yfir sýn [Am]nýja,
Og [F]önnur hver stúlka á [E]ströndinni heitir [Am]María.

[G]Svo sígur víst sólin í [G7]hafið sem dagur [C]líður,
[Dm]María með hárið sitt svarta [F]já eftir mér [E]bíður.
[F]Blóðið [E]sýður,

[Am]Óralangt burtu er Ísland í hafinu [Em]bláa,
[F]Fjarlægðin gerir allt [G]lítið og [G7]mennina [C]smáa,
[Dm]Yfir því öllu er[E] undarleg óminnis [Am]klígja,
Og [F]ástæðan fyrir því held ég að [E]heitir [Am]María.

[Am]Eldrauðir Karfar á sandinum hvíta við [Em]hafið,
[F]Æsandi kroppar það [G]aldrei af [G7]því verður [C]skafið,
Á [Dm]ferð minni um heiminn ég[E] fengið hef yfir sýn [Am]nýja,
Og [F]önnur hver stúlka á [E]ströndinni heitir [Am]María.

[G]Svo sígur víst sólin í [G7]hafið sem dagur [C]líður,
[Dm]María með hárið sitt svarta [F]já eftir mér [E]bíður.
[F]Blóðið [E]sýður,

[Am]Óralangt burtu er Ísland í hafinu [Em]bláa,
[F]Fjarlægðin gerir allt [G]lítið og [G7]mennina [C]smáa,
[Dm]Yfir því öllu er[E] undarleg óminnis [Am]klígja,
Og [F]ástæðan fyrir því held ég að [E]heitir [Am]María.

Ligg hér á ströndinni sviðinn í suðrænu báli,
Kominn af víkingum hertur af blóði og stáli,
Hjá framandi þjóðum ég fengið hef upplifun nýja,
Og stúlkan sem færir mér drykkinn heitir María.
ó María

Eldrauðir Karfar á sandinum hvíta við hafið,
Æsandi kroppar það aldrei af því verður skafið,
Á ferð minni um heiminn ég fengið hef yfir sýn nýja,
Og önnur hver stúlka á ströndinni heitir María.

Svo sígur víst sólin í hafið sem dagur líður,
María með hárið sitt svarta já eftir mér bíður.
Blóðið sýður,

Óralangt burtu er Ísland í hafinu bláa,
Fjarlægðin gerir allt lítið og mennina smáa,
Yfir því öllu er undarleg óminnis klígja,
Og ástæðan fyrir því held ég að heitir María.

Eldrauðir Karfar á sandinum hvíta við hafið,
Æsandi kroppar það aldrei af því verður skafið,
Á ferð minni um heiminn ég fengið hef yfir sýn nýja,
Og önnur hver stúlka á ströndinni heitir María.

Svo sígur víst sólin í hafið sem dagur líður,
María með hárið sitt svarta já eftir mér bíður.
Blóðið sýður,

Óralangt burtu er Ísland í hafinu bláa,
Fjarlægðin gerir allt lítið og mennina smáa,
Yfir því öllu er undarleg óminnis klígja,
Og ástæðan fyrir því held ég að heitir María.

Hljómar í laginu

  • Am
  • Em
  • F
  • G
  • G7
  • C
  • Dm
  • E
  • B

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...