Enter

Manstu ekki eftir mér

Höfundur lags: Ragnhildur Gísladóttir Höfundur texta: Þórður Árnason Flytjandi: Stuðmenn Sent inn af: Anonymous
[G]Ég er á vestur leiðinni,
[A]á háheiðinni.
Á [C]hundrað og tíu,
ég [B7]má ekki verða of [Em]seinn. [D]O - Ó.

Það verður [G]fagnaður mikill vegna opnunar,
[A]fluggrillsjoppunnar.
Svo ég [C]fór, og [D]pantaði borð fyrir [G]einn.

[G]Ég frestaði stöðugt að fá mér starf,
[A]síðan síldin hvarf.
Enda [C]svolítið latur til [B7]vinnu
en hef það samt [Em]gott. [D]O - Ó.

[G]Konurnar fíla það mæta vel,
[A]allflestar að ég tel
ég [C]er og verð [D]bóhem og finnst það [G]flott.

[G]Manstu’ ekki eftir [Em]mér?   
[C]Mikið líturðu vel út beibí [D]frábært hár.
[G]Manstu’ ekki eftir [Em]mér?   
Hvar [C]ertu búin að [D]vera öll þessi [G]ár.  

[G]Ég hef nokkurn lúmskan grun um að,
[A]ein gömul vinkona
[C]geri sér ferð þangað [B7]líka.
Ég veit hvað ég [Em]syng... [D]O - Ó

Hún er á [G]svotil á sama aldri og ég,
[A]asskoti hugguleg
og svo [C]er, hún á [D]hraðri leið inn á [G]þing.

[G]Manstu’ ekki eftir [Em]mér?   
[C]Mikið líturðu vel út beibí [D]frábært hár.
[G]Manstu’ ekki eftir [Em]mér?   
Hvar [C]ertu búin að [D]vera öll þessi [G]ár.  

[G]Ég er á vestur leiðinni,
[A]á háheiðinni.
Á [C]hundrað og tíu,
ég [B7]má ekki verða of [Em]seinn. [D]O - Ó.

Það verður [G]fagnaður mikill vegna opnunar,
[A]fluggrillsjoppunnar.
Svo ég [C]fór, og [D]pantaði borð fyrir [G]einn.

[G]Manstu’ ekki eftir [Em]mér?   
[C]Mikið líturðu vel út beibí [D]frábært hár.
[G]Manstu’ ekki eftir [Em]mér?   
Hvar [C]ertu búin að [D]vera öll þessi [G]ár.  

[G]Manstu’ ekki eftir [Em]mér?   
[C]Mikið líturðu vel út beibí [D]frábært hár.
[G]Manstu’ ekki eftir [Em]mér?   
Hvar [C]ertu búin að [D]vera öll þessi [G]ár. [Em]    
Hvar [C]ertu búin að [D]vera öll þessi [G]ár. [Em]    
Hvar [C]ertu búin að [D]vera öll þessi [G]ár.  

Ég er á vestur leiðinni,
á háheiðinni.
Á hundrað og tíu,
ég má ekki verða of seinn. O - Ó.

Það verður fagnaður mikill vegna opnunar,
fluggrillsjoppunnar.
Svo ég fór, og pantaði borð fyrir einn.

Ég frestaði stöðugt að fá mér starf,
síðan síldin hvarf.
Enda svolítið latur til vinnu
en hef það samt gott. O - Ó.

Konurnar fíla það mæta vel,
allflestar að ég tel
ég er og verð bóhem og finnst það flott.

Manstu’ ekki eftir mér?
Mikið líturðu vel út beibí frábært hár.
Manstu’ ekki eftir mér?
Hvar ertu búin að vera öll þessi ár.

Ég hef nokkurn lúmskan grun um að,
ein gömul vinkona
geri sér ferð þangað líka.
Ég veit hvað ég syng... O - Ó

Hún er á svotil á sama aldri og ég,
asskoti hugguleg
og svo er, hún á hraðri leið inn á þing.

Manstu’ ekki eftir mér?
Mikið líturðu vel út beibí frábært hár.
Manstu’ ekki eftir mér?
Hvar ertu búin að vera öll þessi ár.

Ég er á vestur leiðinni,
á háheiðinni.
Á hundrað og tíu,
ég má ekki verða of seinn. O - Ó.

Það verður fagnaður mikill vegna opnunar,
fluggrillsjoppunnar.
Svo ég fór, og pantaði borð fyrir einn.

Manstu’ ekki eftir mér?
Mikið líturðu vel út beibí frábært hár.
Manstu’ ekki eftir mér?
Hvar ertu búin að vera öll þessi ár.

Manstu’ ekki eftir mér?
Mikið líturðu vel út beibí frábært hár.
Manstu’ ekki eftir mér?
Hvar ertu búin að vera öll þessi ár.
Hvar ertu búin að vera öll þessi ár.
Hvar ertu búin að vera öll þessi ár.

Hljómar í laginu

  • G
  • A
  • C
  • B7
  • Em
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...