Enter

Mamma tekur slátur

Höfundur lags: Bjarni Hafþór Helgason Höfundur texta: Bjarni Hafþór Helgason Flytjandi: Skriðjöklarnir Sent inn af: Anonymous
[C]Sérðu litla lambið
[C]sem að leikur sér á mó,
í [G]værukærum vinahópi,
[C]vellíðan og [G]ró.  
[C]Litlu hvítu krullurnar,
[C]já kápan mjúk og hlý,
[G]segja mínu hjarta;
[G]hver er [C]sætastur. [F]    [C]    

[C]Út um græna grundu
[C]eru gæðaskinn að leik.
Þau [G]hoppa og skoppa fim á fæti,
[C]frjáls og hvergi [G]smeyk.
[C]Hér engar eru ógnir,
[C]bara unaðsreitarball
[G]og gleðitónar óma;
[G]ég er [C]sætastur. [F]    [C]    

[F]En mamma tekur [C]slátur,
[F]mamma gerir [C]það.
[F]Mamma tekur [C]slátur,
[C]elsku [Dm]litla sæta [Am]fjalla[F]lam  [G]bið m[C]itt.

[E]    [F]    [Am]    [E]    [F]    [Am]    
[Am]Undarlegir smalamenn finnast hérna [E]enn,
[E]sem að vilja litlum lömbum bjarga og farga í [Am]senn.
[Am]Hvernig væri að stöðva þennan hörmungarhildar[Dm]leik,
[E]áður en, elsku besta mamma, þetta fer í [Am]steik.

[E]    [F]    [Am]    [E]    [F]    [C]    
[D]Komdu snöggvast krúttið mitt
[D]því klappa þér ég vil.
[A]Tínast fram í tóttir mínar
[D]tárin, hér um [A]bil.
[D]Stóra kallið kemur brátt
[D]og kveðjustundin sár.
[A]En mamma skilur aldrei
[A]hver er [D]sætastur.

[G]Því mamma tekur [D]slátur,
[G]mamma gerir [D]það.
[G]Mamma tekur [D]slátur,
[D]elsku [Em]litla sæta [Bm]fjalla[G]lam  [A]bið m[D]itt.

[G]Því mamma tekur [D]slátur,
[G]mamma gerir [D]það.
[G]Mamma tekur [D]slátur,
[D]elsku [Em]litla sæta [Bm]fjalla[G]lam  [A]bið m[D]itt.

Sérðu litla lambið
sem að leikur sér á mó,
í værukærum vinahópi,
vellíðan og ró.
Litlu hvítu krullurnar,
já kápan mjúk og hlý,
segja mínu hjarta;
hver er sætastur.

Út um græna grundu
eru gæðaskinn að leik.
Þau hoppa og skoppa fim á fæti,
frjáls og hvergi smeyk.
Hér engar eru ógnir,
bara unaðsreitarball
og gleðitónar óma;
ég er sætastur.

En mamma tekur slátur,
mamma gerir það.
Mamma tekur slátur,
elsku litla sæta fjallalambið mitt.


Undarlegir smalamenn finnast hérna enn,
sem að vilja litlum lömbum bjarga og farga í senn.
Hvernig væri að stöðva þennan hörmungarhildarleik,
áður en, elsku besta mamma, þetta fer í steik.


Komdu snöggvast krúttið mitt
því klappa þér ég vil.
Tínast fram í tóttir mínar
tárin, hér um bil.
Stóra kallið kemur brátt
og kveðjustundin sár.
En mamma skilur aldrei
hver er sætastur.

Því mamma tekur slátur,
mamma gerir það.
Mamma tekur slátur,
elsku litla sæta fjallalambið mitt.

Því mamma tekur slátur,
mamma gerir það.
Mamma tekur slátur,
elsku litla sæta fjallalambið mitt.

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • F
  • Dm
  • Am
  • E
  • D
  • A
  • Em
  • Bm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...