Enter

Mamma grét

Höfundur lags: Merle Haggard Höfundur texta: Þorsteinn Eggertsson Flytjandi: Ðe lónlí blú bojs Sent inn af: rokkari
[C]Það fyrsta sem að ég man [F]eftir
var er [C]pelanum ég [F]sleppti.
Það var [C]erfitt svo ég annað í hann [G]lét. [G7]    
Fyrst var [C]mjólk í pela [F]mínum
en svo [C]lifði ég á [F]vínum.
Er ég [C]fór að heiman [G]fullur,
mamma [C]grét.

[C]Einn af átta syst[F]kinum
ólst ég [C]upp með fiskin[F]um.  
Ungur [C]stundaði ég sjó og þorska[G]net. [G7]    
En samt [C]er ég því hálf [F]feginn
að ég [C]gekk ei mennta[F]veginn.
Ég var [C]sjómaður í [G]anda
og mamma [C]grét

Ég var [C]tvítugur á sjónum
það var [F]eftirminni[C]legt.
Ég [Am]gat ei komið heim
og mamma [G]grét, mamma [G7]grét,
Mamma [C]grét því það var vetur,
það var [F]bræla’ og sudda[C]hret
og ég fékk samvisku[G]bit  
því mamma [C]grét

Og er[C] pabbi gamli [F]dó  
var ég [C]staddur úti’ á [F]sjó.
Litlu [C]systkinin mín misstu alla [G]von [G7]    
Þeim ég [C]sálu mína [F]gaf  
og ég [C]vandist víni [F]af  
Mamma [C]vissi að hún [G]átti
traustan [C]son  

Ég var [C]þrítugur á sjónum,
yngsta [F]systir mín tók [C]próf.
Ég fór [Am]heim og sló upp veislu
og mamma [G]grét, mamma [G7]grét,
Mamma [C]grét hamingjutárum
eftir [F]ótal erfið [C]ár.  
Þá mér fannst það sjóður [G]fjár
er mamma [C]grét

Það fyrsta sem að ég man eftir
var er pelanum ég sleppti.
Það var erfitt svo ég annað í hann lét.
Fyrst var mjólk í pela mínum
en svo lifði ég á vínum.
Er ég fór að heiman fullur,
mamma grét.

Einn af átta systkinum
ólst ég upp með fiskinum.
Ungur stundaði ég sjó og þorskanet.
En samt er ég því hálf feginn
að ég gekk ei menntaveginn.
Ég var sjómaður í anda
og mamma grét

Ég var tvítugur á sjónum
það var eftirminnilegt.
Ég gat ei komið heim
og mamma grét, mamma grét,
Mamma grét því það var vetur,
það var bræla’ og suddahret
og ég fékk samviskubit
því mamma grét

Og er pabbi gamli dó
var ég staddur úti’ á sjó.
Litlu systkinin mín misstu alla von
Þeim ég sálu mína gaf
og ég vandist víni af
Mamma vissi að hún átti
traustan son

Ég var þrítugur á sjónum,
yngsta systir mín tók próf.
Ég fór heim og sló upp veislu
og mamma grét, mamma grét,
Mamma grét hamingjutárum
eftir ótal erfið ár.
Þá mér fannst það sjóður fjár
er mamma grét

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • G
  • G7
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...