Enter

Mamma gefðu mér grásleppu

Höfundur lags: Jóhann Helgason Höfundur texta: Jóhann Helgason Flytjandi: Á móti Buff , Jóhann Helgason og Magnús Þór Sigmundsson Sent inn af: MagS
[Am]    [D]    [G]    [Am]    [D]    [G]    [D7]    
Það var [G]einu sinni [C]grásleppu[G]karl
sem að átti grásleppu[D]skúr
og ég [G]þekkti þennan [C]grásleppu[G]karl
hann átti [F]lítinn [C]grásleppu[G]skúr.

Mamma, mam[Am]ma    [D]gefðu mér [G]grásleppu
mamma, mam[Am]ma því [D]hún er svo [G]góð  
mamma, mam[Am]ma mig [D]langar í [G]grásleppu
mamma, mam[Am]ma því [D]hún er svo [G]góð. [D7]    

Það var [G]einu sinni [C]hangikjöts[G]karl
sem að átti hangikjöts[D]búð  
og ég [G]þekkti þennan [C]hangikjöts[G]karl
hann gaf mér [F]lítinn [C]hangikjöts[G]bút.

Mamma, mam[Am]ma mig [D]langar í [G]hangikjöt
mamma, mam[Am]ma mig [D]langar í [G]það  
mamma, mam[Am]ma    [D]gefðu mér [G]hangikjöt
mamma, mam[Am]ma    [D]því það er svo [G]gott. [E7]    

Það var [A]einu sinni [D]sælgætis[A]karl
sem að átti sælgætis[E]búð  
og ég [A]þekkti þennan [D]sælgætis[A]karl
hann átti [G]litla [D]sælgætis[A]búð.

Mamma, mam[Bm]ma    [E]gefðu mér [A]sælgæti
mamma, mam[Bm]ma því [E]það er svo [A]gott
mamma, mam[Bm]ma mig [E]langar í [A]sælgæti
mamma, mam[Bm]ma mig [E]langar í [A]það.

Mamma, mam[Bm]ma    [E]gefðu mér [A]grásleppu
mamma, mam[Bm]ma því [E]hún er svo [A]góð  
mamma, mam[Bm]ma mig [E]langar í [A]grásleppu
mamma, mam[Bm]ma því [E]hún er svo [A]góð.

Mamma, mam[Bm]ma    [E]gefðu mér, [A]gefðu mér grásleppu,
[Bm]Ahh, því [E]hún er svo [A]góð.
Mamma, mam[Bm]ma    [E]gefðu mér, [A]gefðu mér grásleppu,
[Bm]Ahh, því [E]hún er svo [A]góð.


Það var einu sinni grásleppukarl
sem að átti grásleppuskúr
og ég þekkti þennan grásleppukarl
hann átti lítinn grásleppuskúr.

Mamma, mamma gefðu mér grásleppu
mamma, mamma því hún er svo góð
mamma, mamma mig langar í grásleppu
mamma, mamma því hún er svo góð.

Það var einu sinni hangikjötskarl
sem að átti hangikjötsbúð
og ég þekkti þennan hangikjötskarl
hann gaf mér lítinn hangikjötsbút.

Mamma, mamma mig langar í hangikjöt
mamma, mamma mig langar í það
mamma, mamma gefðu mér hangikjöt
mamma, mamma því það er svo gott.

Það var einu sinni sælgætiskarl
sem að átti sælgætisbúð
og ég þekkti þennan sælgætiskarl
hann átti litla sælgætisbúð.

Mamma, mamma gefðu mér sælgæti
mamma, mamma því það er svo gott
mamma, mamma mig langar í sælgæti
mamma, mamma mig langar í það.

Mamma, mamma gefðu mér grásleppu
mamma, mamma því hún er svo góð
mamma, mamma mig langar í grásleppu
mamma, mamma því hún er svo góð.

Mamma, mamma gefðu mér, gefðu mér grásleppu,
Ahh, því hún er svo góð.
Mamma, mamma gefðu mér, gefðu mér grásleppu,
Ahh, því hún er svo góð.

Hljómar í laginu

  • Am
  • D
  • G
  • D7
  • C
  • F
  • E7
  • A
  • E
  • Bm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...