Enter

Maðurinn með hattinn

Höfundur lags: Óþekkt Höfundur texta: Óþekkt Flytjandi: Óþekkt Sent inn af: lundabol
[F]Maðurinn með hattinn
stendur upp við staur.
[C7]Borgar ekki skattinn,
því [F]hann á [Bb]engan [F]aur.

[F]Hausinn oní maga,
maginn oní skó,
[C7]reima svo fyrir
og [F]henda' honum [Bb]út í [F]sjó!

Maðurinn með hattinn
stendur upp við staur.
Borgar ekki skattinn,
því hann á engan aur.

Hausinn oní maga,
maginn oní skó,
reima svo fyrir
og henda' honum út í sjó!

Hljómar í laginu

  • F
  • C7
  • Bb

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...