Enter

Má ég biðja um dans?

Höfundur lags: Bobby Freeman Höfundur texta: Þorsteinn Eggertsson Flytjandi: Garðar Guðmundsson og Rokkbræður Sent inn af: gilsi
[G]    
Nú vil ég [G]meiri [Em]dans.
[C]Nóttin er [D]villt.
[G]Hvernig [Em]geturðu [C]setið svo [D]stillt?
Ég [G]bið [Em]þig   
- [C]má ég [D]biðj’ um [G]dans? [Em]    [C]    [D]    

Komdu [G]nú með í [Em]dans.
[C]Syrpan er [D]fín.
[G]Komd’ og [Em]prófaðu [C]það upp á [D]grín.
[G]Ég bið [Em]þig   
- [C]má ég [D]biðj’ um [G]dans? [Em]    [C]    [D]    

[G]Má ég, má ég, [Em]má ég, má ég [C]biðj’ um [D]dans?
[G]Má ég, má ég, [Em]má ég, má ég [C]biðj’ um [D]dans?
[G]Má ég, má ég, [Em]má ég, má ég [C]biðj’ um [D]da-a-[G]ans? [Em]    [C]    [D]    

[G]    [Em]    [C]    [D]    
[G]    [Em]    [C]    [D]    
[G]    [Em]    [C]    [D]    
[G]    [Em]    [C]    [D]    
[G]Má ég, má ég, [Em]má ég, má ég [C]biðj’ um [D]dans?
[G]Má ég, má ég, [Em]má ég, má ég [C]biðj’ um [D]dans?
[G]Má ég, má ég, [Em]má ég, má ég [C]biðj’ um [D]da-a-[G]ans? [Em]    [C]    [D]    

Svo vil ég [G]meiri [Em]dans.
Ég [C]get ekki [D]sest.
[G]Ekki [Em]dugar að [C]slá því á [D]frest.
Ég [G]bið [Em]þig   
- [C]má ég [D]biðj’ um [G]dans? [Em]    [C]    [D]    

En ef þeir [G]spila [Em]svo   
[C]rómantískt [D]lag,
[G]Hvíli ég [Em]mig. Það [C]ei er mitt [D]fag.
Ég [G]bið [Em]þig   
- [C]má ég [D]biðj’ um [G]dans? [Em]    [C]    [D]    

[G]Má ég, má ég, [Em]má ég, má ég [C]biðj’ um [D]dans?
[G]Má ég, má ég, [Em]má ég, má ég [C]biðj’ um [D]dans?
[G]Má ég, má ég, [Em]má ég, má ég [C]biðj’ um [D]da-a-[G]ans? [Em]    [C]    [D]    

[G]Má ég, má ég, [Em]má ég, má ég [C]biðj’ um [D]dans?
[G]Má ég, má ég, [Em]má ég, má ég [C]biðj’ um [D]dans?
[G]Má ég, má ég, [Em]má ég, má ég [C]biðj’ um [D]da-a-[G]ans? [Em]    [C]    [D]    


Nú vil ég meiri dans.
Nóttin er villt.
Hvernig geturðu setið svo stillt?
Ég bið þig
- má ég biðj’ um dans?

Komdu nú með í dans.
Syrpan er fín.
Komd’ og prófaðu það upp á grín.
Ég bið þig
- má ég biðj’ um dans?

Má ég, má ég, má ég, má ég biðj’ um dans?
Má ég, má ég, má ég, má ég biðj’ um dans?
Má ég, má ég, má ég, má ég biðj’ um da-a-ans?

Má ég, má ég, má ég, má ég biðj’ um dans?
Má ég, má ég, má ég, má ég biðj’ um dans?
Má ég, má ég, má ég, má ég biðj’ um da-a-ans?

Svo vil ég meiri dans.
Ég get ekki sest.
Ekki dugar að slá því á frest.
Ég bið þig
- má ég biðj’ um dans?

En ef þeir spila svo
rómantískt lag,
Hvíli ég mig. Það ei er mitt fag.
Ég bið þig
- má ég biðj’ um dans?

Má ég, má ég, má ég, má ég biðj’ um dans?
Má ég, má ég, má ég, má ég biðj’ um dans?
Má ég, má ég, má ég, má ég biðj’ um da-a-ans?

Má ég, má ég, má ég, má ég biðj’ um dans?
Má ég, má ég, má ég, má ég biðj’ um dans?
Má ég, má ég, má ég, má ég biðj’ um da-a-ans?

Hljómar í laginu

  • G
  • Em
  • C
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...