Enter

Luktar-Gvendur

Höfundur lags: Nat Simon Höfundur texta: Eiríkur K. Eiríksson Flytjandi: Björk Guðmundsdóttir og Tríó Guðmundar Ingólfssonar Sent inn af: gylfiolafsson
[Eb]    [Fm7]    [Bb7]    [Eb]    
Hann veitti [Ab]birtu á báðar [Eb]hendur,
um [G]bæinn sérhvert [Cm7]kvöld    
hann [Ab]Lukt   [Cm7]a-    [Eb]Gvendur [Cm7]    
á [F]liðinni [Fm7]öld.    [Bb7]    

Á gráum [Ab]hærum glöggt var [Eb]kenndur
við [G]glampa á ljósa[Eb]fjöld[Cm7]    
hann [Ab]Lukt   [Cm7]a-    [Eb]Gvendur[Cm7]    
á [Fm7]lið    [Bb7]inni     [Eb]öld.   

Hann heyrðist [Eb]ganga hægt og hljótt
um hverja götu fram á nótt
Hans hjartasár hann huldi bros á brá.
Ef ungan [Fm7]svein og yngismey
hann aðeins sá, hann kveikti ei
en eftirlét þeim rökkurskuggann [Bb7]blá.    
Í endur[Eb]minning æskutíð
hann aftur leit, en ástmey blíð
Hann [Fm]örmum vafði [Bb7]fast svo ung og [Eb]smá.   

Hann veitti [Ab]birtu á báðar [Eb]hendur,
um [G]bæinn sérhvert [Cm7]kvöld    
hann [Ab]Lukt   [Cm7]a-    [Eb]Gvendur [Cm7]    
á [Fm7]lið    [Bb7]inni     [Eb]öld.   

Hann heyrðist [Eb]ganga hægt og hljótt
um hverja götu fram á nótt
Hans hjartasár hann huldi bros á brá.
Ef ungan [Fm7]svein og yngismey
hann aðeins sá, hann kveikti ei
en eftirlét þeim rökkurskuggann [Bb7]blá.    
Í endur[Eb]minning æskutíð
hann aftur leit, en ástmey blíð
Hann [Fm]örmum vafði [Bb7]fast svo ung og [Eb]smá.   

Hann veitti [Fm]birtu á báðar [Eb]hendur,
um [G]bæinn sérhvert [Cm7]kvöld    
hann [Ab]Lukt   [Cm7]a-    [Eb]Gvendur [Cm7]    
á [Fm7]lið    [Bb7]inni     [Eb]öld.   
Þetta' er hann [Ab]Lukt   [Cm7]a-    [Eb]Gvendur [Cm7]    
á [Fm7]lið    [Bb7]inni     [Eb]öld.   


Hann veitti birtu á báðar hendur,
um bæinn sérhvert kvöld
hann Lukta-Gvendur
á liðinni öld.

Á gráum hærum glöggt var kenndur
við glampa á ljósafjöld
hann Lukta-Gvendur
á liðinni öld.

Hann heyrðist ganga hægt og hljótt
um hverja götu fram á nótt
Hans hjartasár hann huldi bros á brá.
Ef ungan svein og yngismey
hann aðeins sá, hann kveikti ei
en eftirlét þeim rökkurskuggann blá.
Í endurminning æskutíð
hann aftur leit, en ástmey blíð
Hann örmum vafði fast svo ung og smá.

Hann veitti birtu á báðar hendur,
um bæinn sérhvert kvöld
hann Lukta-Gvendur
á liðinni öld.

Hann heyrðist ganga hægt og hljótt
um hverja götu fram á nótt
Hans hjartasár hann huldi bros á brá.
Ef ungan svein og yngismey
hann aðeins sá, hann kveikti ei
en eftirlét þeim rökkurskuggann blá.
Í endurminning æskutíð
hann aftur leit, en ástmey blíð
Hann örmum vafði fast svo ung og smá.

Hann veitti birtu á báðar hendur,
um bæinn sérhvert kvöld
hann Lukta-Gvendur
á liðinni öld.
Þetta' er hann Lukta-Gvendur
á liðinni öld.

Hljómar í laginu

  • Eb
  • Fm7
  • Bb7
  • Ab
  • G
  • Cm7
  • F
  • Fm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...