Enter

Lúka af mold

Höfundur lags: Magnús Eiríksson Höfundur texta: Magnús Eiríksson Flytjandi: Helena Eyjólfsdóttir Sent inn af: gilsi
[D]    [D#dim7]    [A/E]    [F#7]    [B7]    [E]    [A]    
[A]Sakna þín ó [A7]sumartíð
[D]með fuglasöng og fögur [A]blóm
[E]komin veður [A]köld og [F#7]stríð    
og [B7]Kári syngur holum [E]róm  

[A]Er húmsins skuggar [A7]hníga að
og [D]hverfur blessað sólskin[C#7]ið    
Svo [D]dimmt að [D#dim7]stundum        [A/E]finnst mér [F#7]að    
ég [B7]sé að hverfa í [E]almyrkv[A]ið  

[D]    [D#dim7]    [A/E]    [F#7]    [B7]    [E]    [A]    
[A]Nú kaldur vetrar[A7]vindur blæs
og [D]vorið sefur oní [A]fold
[E]held ég því sem er [A]gott og [F#7]næs    
Þó [B7]það sé bara lúka af [E]mold

[A]Aftur birta [A7]mun á ný
og [D]þannig líða öll þín [C#7]ár    
og [D]sólin [D#dim7]brosir        [A/E]björt og [F#7]hlý    
og [B7]þerrar burtu [E]öll þín [A]tár  

[F#m]Gefðu kærleik, [C#7]gefðu yl
[D]þeim sem gengur [E]gegnum [A]sorg
[F#m]Þeim sem sárast [C#7]finna til
í [D]sinni hrundu skýja[E]borg

Um [A]vetrarmyrkrið [A7]mjúkt ég svíf
og [D]mjöllin hvíta hylur [C#7]fold    
þá [D]held ég [D#dim7]fast í        [A/E]þetta [F#7]líf    
þó [B7]það sé bara [E]lúka af [A]mold

[A]    [A7]    [D]    [A]    
[E]    [A]    [F#7]    
[B7]    [E]    
[A]    [A7]    [D]    [C#7]    
[D]    [D#dim7]    [A/E]    [F#7]    
[B7]    [E]    [A]    
[F#m]Gefðu kærleik, [C#7]gefðu yl
[D]þeim sem gengur [E]gegnum [A]sorg
[F#m]Þeim sem sárast [C#7]finna til
í [D]sinni hrundu skýja[E]borg

Um [A]vetrarmyrkrið [A7]mjúkt ég svíf
og [D]mjöllin hvíta hylur [C#7]fold    
þá [D]held ég [D#dim7]fast í        [A/E]þetta [F#7]líf    
þó [B7]það sé bara [E]lúka af [A]mold

þá [D]held ég [D#dim7]fast í        [A/E]þetta [F#7]líf    
þó [B7]það sé bara [E]lúka af [A]mold


Sakna þín ó sumartíð
með fuglasöng og fögur blóm
komin veður köld og stríð
og Kári syngur holum róm

Er húmsins skuggar hníga að
og hverfur blessað sólskinið
Svo dimmt að stundum finnst mér að
ég sé að hverfa í almyrkvið


Nú kaldur vetrarvindur blæs
og vorið sefur oní fold
held ég því sem er gott og næs
Þó það sé bara lúka af mold

Aftur birta mun á ný
og þannig líða öll þín ár
og sólin brosir björt og hlý
og þerrar burtu öll þín tár

Gefðu kærleik, gefðu yl
þeim sem gengur gegnum sorg
Þeim sem sárast finna til
í sinni hrundu skýjaborg

Um vetrarmyrkrið mjúkt ég svíf
og mjöllin hvíta hylur fold
þá held ég fast í þetta líf
þó það sé bara lúka af moldGefðu kærleik, gefðu yl
þeim sem gengur gegnum sorg
Þeim sem sárast finna til
í sinni hrundu skýjaborg

Um vetrarmyrkrið mjúkt ég svíf
og mjöllin hvíta hylur fold
þá held ég fast í þetta líf
þó það sé bara lúka af mold

þá held ég fast í þetta líf
þó það sé bara lúka af mold

Hljómar í laginu

  • D
  • D#dim7
  • A/E
  • F#7
  • B7
  • E
  • A
  • A7
  • C#7
  • F#m

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...