Enter

Löngun

Höfundur lags: Bjarki Hólmgeir Hall Höfundur texta: Bjarki Hólmgeir Hall Flytjandi: Bjarki Hall Sent inn af: zerbinn
[Fm]    
[Fm]Ég hitti þig heita sumar [Cm]nótt   
síðan hef ei sofið [A#m]rótt    
mig ávalt dreymir [D#m]þig    
kissa annan en [A#m]mig    

[Fm]Ég vil finna fyrir [Cm]þér   
þétt við hlið [A#m]mér    
þá við leggjum munn við[D#m] munn    
þessi ást er ekki [A#m]þunn [G#]    [G]    [Fm]    

[Fm]Mig langar svo að kynda í þér [Cm]bál   
langar svo að þekja þína [D#m]sál    
langar svo að eiga við [A#m]þig    
viltu koma að leika við [Fm]mig   

[Fm]Þú ert það sem ég þrái [Cm]mest   
þrái miklu meira en [A#m]flest    
sem í þessum heimi [D#m]býðst    
og á sál minni hefur [A#m]nýðst    [G#]    [G]    [Fm]    

[Fm]Mig langar svo að kynda í þér [Cm]bál   
langar svo að þekja þína [D#m]sál    
langar svo að eiga við [A#m]þig    
viltu koma að leika við [Fm]mig   

[Fm]Mig langar svo að kynda í þér [Cm]bál   
langar svo að þekja þína [D#m]sál    
langar svo að eiga við [A#m]þig    
viltu koma að leika við [Fm]mig   

(Sóló)

[Fm]Þetta er mikið huga[Cm]rstríð
komdu nú og semjum [A#m]frið    
og vertu m[D#m]ér vi    [G#]ð hlið[G]    [Fm]    

[Fm]Mig langar svo að kynda í þér [Cm]bál   
langar svo að þekja þína [D#m]sál    
langar svo að eiga við [A#m]þig    
viltu koma að leika við [Fm]mig   

[Fm]Mig langar svo að kynda í þér [Cm]bál   
langar svo að þekja þína [D#m]sál    
langar svo að eiga við [A#m]þig    
viltu koma að leika við [Fm]mig   


Ég hitti þig heita sumar nótt
síðan hef ei sofið rótt
mig ávalt dreymir þig
kissa annan en mig

Ég vil finna fyrir þér
þétt við hlið mér
þá við leggjum munn við munn
þessi ást er ekki þunn

Mig langar svo að kynda í þér bál
langar svo að þekja þína sál
langar svo að eiga við þig
viltu koma að leika við mig

Þú ert það sem ég þrái mest
þrái miklu meira en flest
sem í þessum heimi býðst
og á sál minni hefur nýðst

Mig langar svo að kynda í þér bál
langar svo að þekja þína sál
langar svo að eiga við þig
viltu koma að leika við mig

Mig langar svo að kynda í þér bál
langar svo að þekja þína sál
langar svo að eiga við þig
viltu koma að leika við mig

(Sóló)

Þetta er mikið hugarstríð
komdu nú og semjum frið
og vertu mér við hlið

Mig langar svo að kynda í þér bál
langar svo að þekja þína sál
langar svo að eiga við þig
viltu koma að leika við mig

Mig langar svo að kynda í þér bál
langar svo að þekja þína sál
langar svo að eiga við þig
viltu koma að leika við mig

Hljómar í laginu

  • Fm
  • Cm
  • A#m
  • D#m
  • G#
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...