Enter

Lög og regla

Höfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Bubbi Morthens Sent inn af: Anonymous
[Em]    [Am]    [Em]    [B7]    
[Em]Hvers vegna eru [Am]lög og regla
[B7]til að fela [Em]hitt og þetta?
Blóðug spor og [Am]handjárn smella
[B7]skýrslur segja: „Hann var [Em]alltaf að detta.”

[Am]Börðu hann í bílnum með [Em]kylfum og hnúum
[Am]hædd’ann og svívirtu með [Em]tungum hrjúfum
[Am]Ekkert sást nema [Em]lítið mar
[C7]þetta var slys við vorum ekki [B7]þar.   

[Em]Við heyrðum hann kalla, [Am]biðja um vatn,
[D]kvartaði líka um honum [G]væri kalt.
[C7]Seinna um nóttina [Em]talaði út í bláinn.
það var [C7]ekki fyrr í morgun
að við [B7]sáum að hann væri dáinn.

Ekki benda á [B7]mig, segir varðstjór[Em]inn.   
Þetta [B7]kvöld var ég að æfa lögreglu[Em]kórinn,
Spyrjið [B7]þá sem voru á [Em]vakt.
Ég [C7]ábyrgist þeir [B7]munu segja [Em]satt.


Hvers vegna eru lög og regla
til að fela hitt og þetta?
Blóðug spor og handjárn smella
skýrslur segja: „Hann var alltaf að detta.”

Börðu hann í bílnum með kylfum og hnúum
hædd’ann og svívirtu með tungum hrjúfum
Ekkert sást nema lítið mar
þetta var slys við vorum ekki þar.

Við heyrðum hann kalla, biðja um vatn,
kvartaði líka um honum væri kalt.
Seinna um nóttina talaði út í bláinn.
það var ekki fyrr í morgun
að við sáum að hann væri dáinn.

Ekki benda á mig, segir varðstjórinn.
Þetta kvöld var ég að æfa lögreglukórinn,
Spyrjið þá sem voru á vakt.
Ég ábyrgist þeir munu segja satt.

Hljómar í laginu

  • Em
  • Am
  • B7
  • C7
  • D
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...