Enter

Lóan

Höfundur lags: James A. Bland Höfundur texta: Páll Ólafsson Flytjandi: Tríó Björns Thoroddsen Sent inn af: Anonymous
[C]Lóan er komin að [F]kveða burt [C]snjóinn,
að kveða burt leiðindin, [D7]það getur [G]hún.
[C]Hún hefir sagt mér, að [F]senn komi [C]spóinn
sólskin í dali og [G7]blómstur í [C]tún.
[G]Hún hefir [G7]sagt mér til [C]syndanna minna,
ég sofi of mikið og [D7]vinni ekki [G]hót.
[C]Hún hefir sagt mér að [F]vaka og [C]vinna
og vonglaður taka nú [G7]sumrinu [C]mót  

Lóan er komin að kveða burt snjóinn,
að kveða burt leiðindin, það getur hún.
Hún hefir sagt mér, að senn komi spóinn
sólskin í dali og blómstur í tún.
Hún hefir sagt mér til syndanna minna,
ég sofi of mikið og vinni ekki hót.
Hún hefir sagt mér að vaka og vinna
og vonglaður taka nú sumrinu mót

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • D7
  • G
  • G7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...