Enter

Ljósið vaknar

Höfundur lags: Guðmundur Óskar Guðmundsson og Helgi Björnsson Höfundur texta: Atli Bollason og Helgi Björnsson Flytjandi: Helgi Björnsson Sent inn af: gilsi
[D]    
[D]Ljósið vekur þig
kitlar nefbroddinn
farðu að [Em]vakna, anginn [A]minn
dagurinn [Em]bíður, engilli[A]nn, úhhh

[D]Tegir þig til mín
úr lágri vöggunni
sjá þessa [Em]fingur, vina [A]mín  
þeir vilja [Em]benda, á afa [A]sinn

Ég hef [G]lofað að [A]vernda þig [A/C#]gegn     
[D]myrkri og [D/F#]martröð[G]um,  
við þótt [Em]birti af degi
þá [G]kemur alltaf nótt á [A]ný.  
Og þó að vængirnir [G]beri þig [A]hærra en [A/C#]hæstu     
[D]skýin á [D/F#]himin     [G]um,  
viltu [Em]passa þig vina það
[G]gustar oft í loftun[A]um.  

[D]    
[D]Veröldin er ný
og morgunskíman hlý
hvað viltu [Em]gera, anginn [A]minn
dagurinn [Em]bíður, ylfing[A]ur  

Ég hef [G]lofað að [A]vernda þig [A/C#]gegn     
[D]myrkri og [D/F#]martröð[G]um,  
við þótt [Em]birti af degi
þá [G]kemur alltaf nótt á [A]ný.  
Og þó að vængirnir [G]beri þig [A]hærra en [A/C#]hæstu     
[D]skýin á [D/F#]himin     [G]um,  
viltu [Em]passa þig vina það
[G]gustar oft í loftun[A]um.  

[D]    


Ljósið vekur þig
kitlar nefbroddinn
farðu að vakna, anginn minn
dagurinn bíður, engillinn, úhhh

Tegir þig til mín
úr lágri vöggunni
sjá þessa fingur, vina mín
þeir vilja benda, á afa sinn

Ég hef lofað að vernda þig gegn
myrkri og martröðum,
við þótt birti af degi
þá kemur alltaf nótt á ný.
Og þó að vængirnir beri þig hærra en hæstu
skýin á himinum,
viltu passa þig vina það
gustar oft í loftunum.


Veröldin er ný
og morgunskíman hlý
hvað viltu gera, anginn minn
dagurinn bíður, ylfingur

Ég hef lofað að vernda þig gegn
myrkri og martröðum,
við þótt birti af degi
þá kemur alltaf nótt á ný.
Og þó að vængirnir beri þig hærra en hæstu
skýin á himinum,
viltu passa þig vina það
gustar oft í loftunum.

Hljómar í laginu

  • D
  • Em
  • A
  • G
  • A/C#
  • D/F#

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...