Enter

Ljósið logar

Höfundur lags: Karl Hallgrímsson Höfundur texta: Davíð Baldursson Flytjandi: Litróf Sent inn af: Karlinn
[Dm]    
[C]    [Dm]    [C]    [Bb]    [A7]    [Dm]    
[C]    [Dm]    [C]    [Bb]    [A7]    [Dm]    
Ljós í myrkrum [A7]logar enn
[Dm]líf og fögnuð [A7]færir.
[F]Hjartað seður, [C]huggar[Gm] menn,
[Bb]hugann [A7]endur[Dm]nærir.

Von á Drottinn, [A7]veldur því.
[Dm]Víkur nóttin [A7]svarta.
[F]Ársól rennur [C]enn á [Gm]ný   
[Bb]upp með [A7]daginn [Dm]bjarta.

[A7]    [Dm]    [A7]    [Bb]    [A7]    [Dm]    
Ljóssins verður [A7] gatan greið
[Dm] gleði þar við [A7] bætir.
[F] Guð þér fylgi [C] gæfu [Gm] leið
[Bb]í gegnum [A7] allt sem [Dm] mætir.

[A7]    [Dm]    [A7]    [Bb]    [A7]    [Dm]    
Ljós í myrkrum [A7]logar enn
[Dm]líf og fögnuð [A7]færir.
[F]Hjartað seður, [C]huggar[Gm] menn,
[Bb]hugann [A7]endur[Dm]nærir.

[C]    [Dm]    [C]    [Bb]    [A7]    [Dm]    
[C]    [Dm]    [C]    [Bb]    [A7]    [Dm]    




Ljós í myrkrum logar enn
líf og fögnuð færir.
Hjartað seður, huggar menn,
hugann endurnærir.

Von á Drottinn, veldur því.
Víkur nóttin svarta.
Ársól rennur enn á ný
upp með daginn bjarta.


Ljóssins verður gatan greið
gleði þar við bætir.
Guð þér fylgi gæfu leið
í gegnum allt sem mætir.


Ljós í myrkrum logar enn
líf og fögnuð færir.
Hjartað seður, huggar menn,
hugann endurnærir.


Hljómar í laginu

  • Dm
  • C
  • Bb
  • A7
  • F
  • Gm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...