Enter

Litli hermaðurinn (Utangarðsmenn)

Höfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Utangarðsmenn Sent inn af: gilsi
[G]    [D]    [Am7]    
[G]    [D]    [Am7]    
[G]Hey litli [D]hermaður
viltu leika við [Am7]mig?    
[G]Meðan kúlur fljúga um [D]loftin blá
við gætum leikið [Am7]frið.    

[G]Ég skal vera [D]kærleikurinn
[Am7]þú getur verið skynsemin.
[G]Gleymum föllnum [D]félögum
byrjum upp á [Am7]nýtt.    

[D]Látum eins og ekkert sé,
[Am7]fellum engin tár
[D]Því núna þessa stundina,
[Am7]er liðið rétt rúmt ár.

[G]Þó augun sjái aðeins [D]myrkrið
[Am7]er litur draumsins blár.
[G]Draumarnir eru [D]stuffið
sem við nærumst öll [Am7]á.    

[G] Horfum [D]á, ah ah ah ah [Am7]á    
[G] Horfum [D]á, ah ah ah ah [Am7]á, við horfum [G]á.  
[D]    [Am7]    
[G]Þegar kyrrð ríkir í [D]dögun
[Am7]brosandi horfum á
[G]þá föllnu snúa [D]aftur til lífsins
[Am7]vígvellinum frá.

[G]Við getum leikið [D]fram til kvölds
[Am7]horft til baka um nokkur ár.
[G]Yfirmenn þurfum [D]ekki að óttast
[Am7]það horfir enginn á

[D]Látum eins og ekkert sé,
[Am7]fellum engin tár
[D]Því núna þessa stundina,
[Am7]er liðið rétt rúmt ár.

[G]Þó augun sjái aðeins [D]myrkrið
[Am7]er litur draumsins blár.
[G]Draumarnir eru [D]stuffið
sem við nærumst öll [Am7]á.    

[G] Horfum [D]á, ah ah ah ah [Am7]á    
[G] Horfum [D]á, ah ah ah ah [Am7]á, við horfum [G]á.  
[D]    [Am7]    
[G]    [D]    [Am7]    
[G]    [D]    [Am7]    
[G]    [D]    [Am7]    
[D]    [Am7]    [D]    [Am7]    
[G]    [D]    [Am7]    
[G]Hey litli [D]hermaður
verum börn í einn [Am7]dag    
[G]því á morgun munum [D]halda
í okkar [Am7]seinasta slag.

[G]Hvað er betra en að [D]vera barn
[Am7]sína seinustu stund
[G]upplifa bjarmann frá [D]sveppinum
[Am7]á sviðinni grund.

[D]Látum eins og ekkert sé,
[Am7]fellum engin tár
[D]Því núna þessa stundina,
[Am7]er liðið rétt rúmt ár.

[G]Þó augun sjái [D]aðeins myrkrið
[Am7]er litur draumsins blár.
[G]Draumarnir eru [D]stuffið
sem við nærumst öll [Am7]á.    

[G] Horfum [D]á, ah ah ah ah [Am7]á    
[G] Horfum [D]á, ah ah ah ah [Am7]á    
[G] Horfum [D]á, ah ah ah ah [Am7]á    
[G] Horfum [D]á, ah ah ah ah [Am7]á, við horfum [G/D]á.    Hey litli hermaður
viltu leika við mig?
Meðan kúlur fljúga um loftin blá
við gætum leikið frið.

Ég skal vera kærleikurinn
þú getur verið skynsemin.
Gleymum föllnum félögum
byrjum upp á nýtt.

Látum eins og ekkert sé,
fellum engin tár
Því núna þessa stundina,
er liðið rétt rúmt ár.

Þó augun sjái aðeins myrkrið
er litur draumsins blár.
Draumarnir eru stuffið
sem við nærumst öll á.

Horfum á, ah ah ah ah á
Horfum á, ah ah ah ah á, við horfum á.

Þegar kyrrð ríkir í dögun
brosandi horfum á
þá föllnu snúa aftur til lífsins
vígvellinum frá.

Við getum leikið fram til kvölds
horft til baka um nokkur ár.
Yfirmenn þurfum ekki að óttast
það horfir enginn á

Látum eins og ekkert sé,
fellum engin tár
Því núna þessa stundina,
er liðið rétt rúmt ár.

Þó augun sjái aðeins myrkrið
er litur draumsins blár.
Draumarnir eru stuffið
sem við nærumst öll á.

Horfum á, ah ah ah ah á
Horfum á, ah ah ah ah á, við horfum á.


Hey litli hermaður
verum börn í einn dag
því á morgun munum halda
í okkar seinasta slag.

Hvað er betra en að vera barn
sína seinustu stund
upplifa bjarmann frá sveppinum
á sviðinni grund.

Látum eins og ekkert sé,
fellum engin tár
Því núna þessa stundina,
er liðið rétt rúmt ár.

Þó augun sjái aðeins myrkrið
er litur draumsins blár.
Draumarnir eru stuffið
sem við nærumst öll á.

Horfum á, ah ah ah ah á
Horfum á, ah ah ah ah á
Horfum á, ah ah ah ah á
Horfum á, ah ah ah ah á, við horfum á.

Hljómar í laginu

  • G
  • D
  • Am7
  • G/D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...