Enter

Litla Jólabarn

Höfundur lags: Elith Worsing Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Andrea Gylfadóttir , Elly Vilhjálms og Stúlknakór Selfoss Sent inn af: SvavarK
Capó á 3. bandi

Jæja krakkar mínir.
Nú ætla ég að biðja ykkur um
að syngja fyrir mig lagið um litla jólabarnið.

[G]    [C]    [D]    
[G]    [C]    [D]    
[G]Jóla[G/B]klukkur [C]Klingj[Am7]a    
[D]Kalda vetrar[G]nótt.
Börnin sálma [Am7]syng    [D]ja  
[Am7]sætt og [D]ofur [G]hljótt

[G]Engla[G/B]raddir [C]óm  [Am7]a    
[D]yfir freðna [G]jörð
[Em7]Jóla    [A7]ljósin [D]ljóma
[A7]lýsa' upp myrkan [D]svörð

Litla [G]jólabarn,
litla [C]jóla[Am7]barn    
ljómi [D]þinn stafar geislum
um [G]ís og hjarn.
Indæl ásýnd þín
yfir [C]heiminn [Am7]skín,    
litla [D]saklausa jóla[G]barn. [C]    [D]    

[G]Ljúft við [G/B]vöggu [C]lág  [Am7]a    
[D]lofum við þig [G]nú.  
Undrið ofur [Am7]smá    [D]a  
[Am7]eflir [D]von og [G]trú  

[G]Veikt og [G/B]vesælt [C]al  [Am7]ið    
[D]varnarlaust og [G]smátt
[Em7]Fjöregg [A7]er þér [D]falið
[A7]framtíð heims þú [D]átt  

Litla [G]jólabarn,
litla [C]jóla[Am7]barn    
ljómi [D]þinn stafar geislum
um [G]ís og hjarn.
Indæl ásýnd þín
yfir [C]heiminn [Am7]skín,    
litla [D]saklausa jóla[G]barn. [C]    [G]    [D#7]    

[G#]Er þú [G#/C]hlærð og [C#]hjal   [A#m7]ar     
[D#]hrærist sála [G#]mín.   
Helga tungu [A#m7]ta     [D#]la   
[A#m7]tærblá [D#]augu [G#]þín   

[G#]Litla [G#/C]brosið [C#]bjart[A#m7]a     
[D#]boðskap flytur [G#]enn   
[Fm7]sigrar [A#7]myrkrið [D#]svarta
[A#7]sættir alla [D#]menn.

Litla [G#]jólabarn,
litla [C#]jóla   [A#m7]barn     
ljómi [D#]þinn stafar geislum
um [G#]ís og hjarn.
Indæl ásýnd þín
yfir [C#]heiminn [A#m7]skín,     
litla [D#]saklausa jóla[G#]barn. [C#]    [G#]    


Jæja krakkar mínir.
Nú ætla ég að biðja ykkur um
að syngja fyrir mig lagið um litla jólabarnið.Jólaklukkur Klingja
Kalda vetrarnótt.
Börnin sálma syngja
sætt og ofur hljótt

Englaraddir óma
yfir freðna jörð
Jólaljósin ljóma
lýsa' upp myrkan svörð

Litla jólabarn,
litla jólabarn
ljómi þinn stafar geislum
um ís og hjarn.
Indæl ásýnd þín
yfir heiminn skín,
litla saklausa jólabarn.

Ljúft við vöggu lága
lofum við þig nú.
Undrið ofur smáa
eflir von og trú

Veikt og vesælt alið
varnarlaust og smátt
Fjöregg er þér falið
framtíð heims þú átt

Litla jólabarn,
litla jólabarn
ljómi þinn stafar geislum
um ís og hjarn.
Indæl ásýnd þín
yfir heiminn skín,
litla saklausa jólabarn.

Er þú hlærð og hjalar
hrærist sála mín.
Helga tungu tala
tærblá augu þín

Litla brosið bjarta
boðskap flytur enn
sigrar myrkrið svarta
sættir alla menn.

Litla jólabarn,
litla jólabarn
ljómi þinn stafar geislum
um ís og hjarn.
Indæl ásýnd þín
yfir heiminn skín,
litla saklausa jólabarn.

Hljómar í laginu

 • G
 • C
 • D
 • G/B
 • Am7
 • Em7
 • A7
 • D#7
 • G#
 • G#/C
 • C#
 • A#m7
 • D#
 • Fm7
 • A#7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...