Enter

Litirnir

Höfundur lags: Gunnar Nyborg Jensen Höfundur texta: Örn Snorrason Flytjandi: Edda Heiðrún Bachman Sent inn af: Anonymous
[G]Grænt, grænt, [Am]grænt
er [D7]grasið úti' í [G]haga.
[Em]Grænt, grænt, [Am]grænt
er [D7]gamla pilsið [G]mitt.
Allt sem er [Am]grænt, grænt
[D7]finnst mér vera [G]fallegt
[Em]fyrir [Am7]vin minn, [D7]litla Jón á [G]Grund

[G]Gul, gul, [Am]gul   
er [D7]góða appel[G]sínan.
[Em]Gul, gul, [Am]gul   
er [D7]gamla húfan [G]mín.
Allt sem er [Am]gult, gult,
[D7]finnst mér vera [G]fallegt
[Em]fyrir [Am7]vin minn, [D7]litla Kínver[G]jann.

[G]Blár, blár, [Am]blár,
er [D7]bíllinn hennar [G]mömmu,
[Em]Blár, blár, [Am]blár,
er [D7]jólakjóllinn [G]minn.
Allt sem er [Am]blátt, blátt
[D7]finnst mér vera [G]fallegt
[Em]fyrir [Am7]vin minn [D7]litla Marsbú[G]ann.

[G]Rauð, rauð, [Am]rauð,
er [D7]rósin hennar [G]mömmu.
[Em]Rauð, rauð, [Am]rauð,
er [D7]rjóða kinnin [G]mín.
Allt sem er [Am]rautt, rautt
[D7]finnst mér vera [G]fallegt
[Em]fyrir [Am7]vin minn, [D7]litla indján[G]ann.

[G]Svart, svart, [Am]svart,
er [D7]sjalið hennar [G]frænku.
[Em]Svart, svart, [Am]svart,
er [D7]litla lambið [G]mitt.
Allt sem er [Am]svart, svart
[D7]finnst mér vera [G]fallegt
[Em]fyrir [Am7]vin minn, [D7]litla Sverting[G]jann.

Grænt, grænt, grænt
er grasið úti' í haga.
Grænt, grænt, grænt
er gamla pilsið mitt.
Allt sem er grænt, grænt
finnst mér vera fallegt
fyrir vin minn, litla Jón á Grund

Gul, gul, gul
er góða appelsínan.
Gul, gul, gul
er gamla húfan mín.
Allt sem er gult, gult,
finnst mér vera fallegt
fyrir vin minn, litla Kínverjann.

Blár, blár, blár,
er bíllinn hennar mömmu,
Blár, blár, blár,
er jólakjóllinn minn.
Allt sem er blátt, blátt
finnst mér vera fallegt
fyrir vin minn litla Marsbúann.

Rauð, rauð, rauð,
er rósin hennar mömmu.
Rauð, rauð, rauð,
er rjóða kinnin mín.
Allt sem er rautt, rautt
finnst mér vera fallegt
fyrir vin minn, litla indjánann.

Svart, svart, svart,
er sjalið hennar frænku.
Svart, svart, svart,
er litla lambið mitt.
Allt sem er svart, svart
finnst mér vera fallegt
fyrir vin minn, litla Svertingjann.

Hljómar í laginu

  • G
  • Am
  • D7
  • Em
  • Am7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...