Enter

Limbó rokk tvist

Höfundur lags: Ómar Ragnarsson Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Ómar Ragnarsson Sent inn af: gilsi
Capó á 2. bandi (fyrir upphaflega tóntegund í D)

[C]    [Dm]    [G]    
[C]Landsins æðri [Am]ómenning
í [Dm]öldudal hefur [G7]virst.
Það er [C]allt of mikil [Am]einhæfing
að dansa [Dm]annað hvort [G]rokk eða [C]tvist.

[C]Limbó-rokk og [Am]limbó-dans
[Dm]loks fá andlát [G7]blítt
því [C]aðalmál hvers [Am]æskumanns
[Dm]er að [G]heimta [C]nýtt. (? með hljóma þarna)

[F]Vísindamenn hafa stritað stíft
og [C]starfið heppnaðist.
Þeir [F]hrærðu öllu upp á nýtt
og [C]út kom [Gdim]limbó-rokk-[G]tvist.

[C]Æskan sem í [Am]lúpílú
[Dm]lötrar ósköp [G7]trist
[C]dælir sér í [Am]djammið nú
og [Dm]dansar [G7]limbó-rokk-[C]tvist.

[C]    [Am]    
[Dm]Einn, tveir, þrír, fjórir,
[G7]vinstri, hægri, vinstri, hægri,

[C]tvista, tvista,
[Am]fetta, fetta,
[Dm]fram með magann,
[G7]ekki detta.

[C]Hníga í hnjánum,
[Am]teygja úr tánum,
[Dm]rokka, rokka,
[G7]neðar, neðar.

[C]Undir rána, a, a, a,
[Am]ekki styðja, tja, tja, tja,
[Dm]Líkamsþungann, læri, læri,
[G7]laus á milli vinstri og hægri,

[C]limbó-rokk og tjútt og tvist
[Am]teygja hæl og slappa rist,
[Dm]Snúa að vegg og vörum slaka,
[G7]vinstri og hægri og fram til baka,

[C]Þungann í höfðinu utar, inn,
[Am]ofar, niður með nefbroddinn,
[Dm]og undir rána með mannskapinn. [C]    

Já, [C]það er ekkert [Am]auðveldara
en [Dm]einmitt þessi [G7]list.
Og [C]ágæt heilsu[Am]bót er bara
[Dm]bregða sér í [G]limbórokk[C]tvist.

[C]Ístruhrjáðir [Am]iðkendur
geta [Dm]af sér skvapið [G7]hrist.
[C]Allir bíla[Am]eigendur
kaupa [Dm]ódýran [G]limbórokk[C]tvist.

Það [F]eykur hreysti um allt land
og hefur [C]einkum lækningamátt
[F]sé það dansað með segularmband
í [C]segul[Gdim]norður     [G]átt.

[C]Fyrir byrjendur [Am]höfum við hér
[Dm]handbók um þessa [G7]list.
Við [C]sendum gegn póstkröfu [Am]hvert sem er
[Dm]krassandi [G]limbórokk[C]tvist.
Við [C]sendum gegn póstkröfu [Am]hvert sem er
[Dm]krassandi [G]limbórokk[C]tvist.

Capó á 2. bandi (fyrir upphaflega tóntegund í D)


Landsins æðri ómenning
í öldudal hefur virst.
Það er allt of mikil einhæfing
að dansa annað hvort rokk eða tvist.

Limbó-rokk og limbó-dans
loks fá andlát blítt
því aðalmál hvers æskumanns
er að heimta nýtt. (? með hljóma þarna)

Vísindamenn hafa stritað stíft
og starfið heppnaðist.
Þeir hrærðu öllu upp á nýtt
og út kom limbó-rokk-tvist.

Æskan sem í lúpílú
lötrar ósköp trist
dælir sér í djammið nú
og dansar limbó-rokk-tvist.


Einn, tveir, þrír, fjórir,
vinstri, hægri, vinstri, hægri,

tvista, tvista,
fetta, fetta,
fram með magann,
ekki detta.

Hníga í hnjánum,
teygja úr tánum,
rokka, rokka,
neðar, neðar.

Undir rána, a, a, a,
ekki styðja, tja, tja, tja,
Líkamsþungann, læri, læri,
laus á milli vinstri og hægri,

limbó-rokk og tjútt og tvist
teygja hæl og slappa rist,
Snúa að vegg og vörum slaka,
vinstri og hægri og fram til baka,

Þungann í höfðinu utar, inn,
ofar, niður með nefbroddinn,
og undir rána með mannskapinn.

Já, það er ekkert auðveldara
en einmitt þessi list.
Og ágæt heilsubót er bara
að bregða sér í limbórokktvist.

Ístruhrjáðir iðkendur
geta af sér skvapið hrist.
Allir bílaeigendur
kaupa ódýran limbórokktvist.

Það eykur hreysti um allt land
og hefur einkum lækningamátt
sé það dansað með segularmband
í segulnorðurátt.

Fyrir byrjendur höfum við hér
handbók um þessa list.
Við sendum gegn póstkröfu hvert sem er
krassandi limbórokktvist.
Við sendum gegn póstkröfu hvert sem er
krassandi limbórokktvist.

Hljómar í laginu

  • C
  • Dm
  • G
  • Am
  • G7
  • F
  • Gdim

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...