Enter

Liljan

[G]    [D]    [G]    [G]    [D7]    [G]    
[G]Ég leit ein[G7]a lilju [C]í holti,
Hún [G]lifði hjá st[D7]einum á[G] mel.
[G]Svo blíð og sv[G7]o björt og s[C]vo auðmjúk.
En [G]blettinn sinn [D7]prýddi hún [G]vel.

Ég [D]veit það [D7]er úti [G]um en[G7]gin   
mörg [C]önnur sem [A7]glitrar og [D]skín.
Ég [G]þræti ekki [G7]um litinn [C]né ljómann.
En [G]liljan í [D7]holtinu er [G]mín.

Þessi [D]lilja er mín [D7]lifandi [G]trú.[G7]    
Þessi [C]lilja er mín [A7]lifandi [D]trú.[D7]    
Hún er [G]ljós mitt og v[G7]on mín og[C] yndi.
Þessi [G]lilja er mín [D]lifandi [G]trú.

[G]    [D]    [G]    [G]    [D7]    [G]    
Og [G]þó að í v[G7]indunum vis[C]ni  
á [G]völlum og [D7]engjum hvert bló[G]m,  
og [G]haustvindar b[G7]lási um[C] heiðar
með [G]hörðum og de[D7]yðandi ró[G]m,  
og [D]veturinn k[D7]omi með kuld[G]a [G7]    
og [C]klaka og h[A7]ríðar og snjó[D], [D7]    
hún [G]lifir í hu[G7]g mér sú lilja[C]    
og [G]líf hennar v[D7]eitir mé[G]r fró.

Þessi [D]lilja er mín [D7]lifandi [G]trú.[G7]    
Þessi [C]lilja er mín [A7]lifandi [D]trú.[D7]    
Hún er [G]ljós mitt og von m[G7]ín og y[C]ndi.
Þessi [G]lilja er mín [D]lifandi [G]trú.

[G]    [D]    [G]    [G]    [D7]    [G]    
Þessi [G]lilja’ er [G7]mér gefin af[C] Guði
hún [G]grær við hans kæ[D7]rleik og náð[G]    
[G]vökva hana æ[G7]tíð og v[C]ernda
er [G]vilja míns d[D7]ýrasta r[G]áð  
og [D]hvar sem að l[D7]eiðin mín[G] liggur[G7]    
þá [C]lilju í h[A7]jartastað ber[D]    [D7]    
en [G]missi ég l[G7]iljuna ljúf[C]u  
þá [G]lífið er h[D7]orfið frá mér [G]    

Þessi [D]lilja er mín [D7]lifandi [G]trú. [G7]    
Þessi [C]lilja er mín [A7]lifandi [D]trú. [D7]    
Hún er [G]ljós mitt og v[G7]on mín og y[C]ndi.
Þessi [G]lilja er mín [D]lifandi [G]trú.

[G]    [D]    [G]    [G]    [D7]    [G]    


Ég leit eina lilju í holti,
Hún lifði hjá steinum á mel.
Svo blíð og svo björt og svo auðmjúk.
En blettinn sinn prýddi hún vel.

Ég veit það er úti um engin
mörg önnur sem glitrar og skín.
Ég þræti ekki um litinn né ljómann.
En liljan í holtinu er mín.

Þessi lilja er mín lifandi trú.
Þessi lilja er mín lifandi trú.
Hún er ljós mitt og von mín og yndi.
Þessi lilja er mín lifandi trú.


Og þó að í vindunum visni
á völlum og engjum hvert blóm,
og haustvindar blási um heiðar
með hörðum og deyðandi róm,
og veturinn komi með kulda
og klaka og hríðar og snjó,
hún lifir í hug mér sú lilja
og líf hennar veitir mér fró.

Þessi lilja er mín lifandi trú.
Þessi lilja er mín lifandi trú.
Hún er ljós mitt og von mín og yndi.
Þessi lilja er mín lifandi trú.


Þessi lilja’ er mér gefin af Guði
hún grær við hans kærleik og náð
að vökva hana ætíð og vernda
er vilja míns dýrasta ráð
og hvar sem að leiðin mín liggur
þá lilju í hjartastað ber
en missi ég liljuna ljúfu
þá lífið er horfið frá mér

Þessi lilja er mín lifandi trú.
Þessi lilja er mín lifandi trú.
Hún er ljós mitt og von mín og yndi.
Þessi lilja er mín lifandi trú.

Hljómar í laginu

  • G
  • D
  • D7
  • G7
  • C
  • A7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...