Enter

Leyniskápurinn

Höfundur lags: Haraldur Freyr Gíslason Höfundur texta: Haraldur Freyr Gíslason Flytjandi: Pollapönk Sent inn af: cazteclo
[E]Veistu hvað mig langar að fara að gera?
[E]Prakkarast og haga mér eins og geimvera.
Ég ætla að fara að [Am]fela mig inn í s[E]kápnum.
[E]Það er ofsa spennandi að liggja í leyni.
Sérstaklega fyrir húsverðinum homum Reyni.
Hann finnur mig a[Am]ldrei hér í sk[E]ápnum.

En mig [Am]syfjaði og ég s[B7]ofnaði s[E]áttur.
Svo kom[Am] nótt og my[B7]rkursins[E] máttur
settist[Am] yfir bæ[B7]inn minn [E]góða.
Nú er ég [Am]aleinn u[B7]ppi í
uppi í s[E]kóla

[E]Elsku mamma hún var að fara á límingunum.
(svo hún hringdi á lögguna sem að setti allt af stað).
[E]Og fréttaþulan hún fréttirnar las með hrjúfri röddu.
(við lýsum eftir dreng, því hann er týndur).
Þau finna mig [Am]aldrei
í leyni[E]skápnum.

En mig [Am]syfjaði og ég s[B7]ofnaði s[E]áttur.
Svo kom[Am] nótt og my[B7]rkursins[E] máttur
settist[Am] yfir bæ[B7]inn minn [E]góða.
Nú er ég [Am]aleinn u[B7]ppi í
uppi í s[E]kóla

Veistu hvað mig langar að fara að gera?
Prakkarast og haga mér eins og geimvera.
Ég ætla að fara að fela mig inn í skápnum.
Það er ofsa spennandi að liggja í leyni.
Sérstaklega fyrir húsverðinum homum Reyni.
Hann finnur mig aldrei hér í skápnum.

En mig syfjaði og ég sofnaði sáttur.
Svo kom nótt og myrkursins máttur
settist yfir bæinn minn góða.
Nú er ég aleinn uppi í
uppi í skóla

Elsku mamma hún var að fara á límingunum.
(svo hún hringdi á lögguna sem að setti allt af stað).
Og fréttaþulan hún fréttirnar las með hrjúfri röddu.
(við lýsum eftir dreng, því hann er týndur).
Þau finna mig aldrei
í leyniskápnum.

En mig syfjaði og ég sofnaði sáttur.
Svo kom nótt og myrkursins máttur
settist yfir bæinn minn góða.
Nú er ég aleinn uppi í
uppi í skóla

Hljómar í laginu

  • E
  • Am
  • B7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...