Enter

Léttur í lundu

Höfundur lags: Karl Hermannsson Höfundur texta: Karl Hermannsson Flytjandi: Pónik og Einar Sent inn af: Karlinn
[E]Léttur í lundu ég [G#m]lagði af stað.
[E]Á sömu stundu þér [G#m]skaut þar að.
Ég [C#m]bauð þér upp í [F#]bílinn,
ég [G#m]blístraði á [A]skrílinn.
Ég [E]held ég hafi aldrei lent í [B]öðru [E]eins. [D]    [E]    [D]    

[E]Léttur í lundu ég [G#m]lagði af stað.
[E]Á sömu stundu þér [G#m]skaut þar að.
Ég [C#m]bauð þér á ball í [F#]Stapa,
á [G#m]því var engu að [A]tapa.
Ég [E]held ég hafi aldrei lent í [B]öðru [E]eins. [D]    [E]    [D]    

[C#m]Gaman er að koma í [G#m]Keflavík,
[A]kvöldin þar þau eru [F#m]engu lík.
[D]Í sveitinni þeir eiga [B]engin slík. [E]    [D]    [E]    [D]    

[E]Léttur í lundu ég [G#m]lagði af stað.
[E]Á sömu stundu þér [G#m]skaut þar að.
Ég [C#m]bauð þér á ball í [F#]Stapa,
á [G#m]því var engu að [A]tapa.
Ég [E]held ég hafi aldrei lent í [B]öðru [E]eins. [D]    [E]    [D]    

[E]Léttur í lundu! [D]    [E]    

Léttur í lundu ég lagði af stað. 

Á sömu stundu þér skaut þar að.

Ég bauð þér upp í bílinn,
ég blístraði á skrílinn.

Ég held ég hafi aldrei lent í öðru eins.

Léttur í lundu ég lagði af stað. 

Á sömu stundu þér skaut þar að.

Ég bauð þér á ball í Stapa,
á því var engu að tapa.

Ég held ég hafi aldrei lent í öðru eins.

Gaman er að koma í Keflavík,
kvöldin þar þau eru engu lík.

Í sveitinni þeir eiga engin slík.

Léttur í lundu ég lagði af stað. 

Á sömu stundu þér skaut þar að.

Ég bauð þér á ball í Stapa,
á því var engu að tapa.

Ég held ég hafi aldrei lent í öðru eins.

Léttur í lundu!

Hljómar í laginu

  • E
  • G#m
  • C#m
  • F#
  • A
  • B
  • D
  • F#m

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...