Enter

Leiðin liggur ekki heim

Höfundur lags: Bubbi Morthens og Guðmundur Pétursson Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Bubbi Morthens Sent inn af: Spilacarl
Capo á 3.bandi

[C]    [E]    [Am]    [F]    [C]    [G]    [C]    
[C]Við sjónarhringinn [G]bátur bíður
[F]við bakkann bundinn og [C]tíminn líður.
[G]Kolsvört dögun [Am]og eitt orð
ertu [F]tilbúin að fara um [C]borð.

[C]Við endamörkin [G]máninn gulur
[F]í myrkrið skrifar [C]fölur dulur
[G]Spor þín telur [Am]og eitt orð
ertu [F]tilbúin að fara um [C]borð.

[Dm]Ég sit við [G]krossinn og [C]kyssi þig
[Dm]köld [G]sorgin hún [C]bítur.
[A]Lögmál Guðs í [Dm]kvöl þína grafið.
Ég [G]græt því ég veit að þú [C]hlýtur
að vita að [E]englarnir [Am]fljúga ekki í [F]nótt,
og [C]leiðin liggur [G]ekki [C]heim.

[C]    [G]    [F]    [C]    [G]    [Am]    [F]    [C]    
[E]Hvíslandi [Am]raddir, [F]hvítir [C]sokkar
[E]Harður [Am]stóll þínir [F]blautu [C]lokkar.
[E]Morfín[Am]haf sem [F]hylur [C]taugar
[G]Í höfði þínu vakna draugar
sem [F]finna ekki leiðina [C]heim.

[C]    [E]    [Am]    [F]    [C]    [G]    [C]    
[C]Ferð þín er hafin og [G]báturinn bíður
[F]Sál þín eins og [C]skuggi líður.
[G]Á hvítu líni þú [Am]liggur hrein,
[E]Í nótt þú siglir frá [Am]landi [F]ein  
og [C]leiðin liggur [G]ekki [C]heim.

[Dm]Ég sit við [G]krossinn og [C]kyssi þig
[Dm]köld [G]sorgin hún [C]bítur.
[A]Lögmál Guðs í [Dm]kvöl þína grafið.
Ég [G]græt því ég veit að þú [C]hlýtur
að vita að [E]englarnir [Am]fljúga ekki í [F]nótt,
og [C]leiðin liggur [G]ekki [C]heim.
að vita að [E]englarnir [Am]fljúga ekki í [F]nótt,
og [C]leiðin liggur [G]ekki [C]heim.
að vita að [E]englarnir [Am]fljúga ekki í [F]nótt,
og [C]leiðin liggur [G]ekki [C]heim.

[C]    [E]    [Am]    [F]    [C]    [G]    [C]    

Capo á 3.bandi


Við sjónarhringinn bátur bíður
við bakkann bundinn og tíminn líður.
Kolsvört dögun og eitt orð
ertu tilbúin að fara um borð.

Við endamörkin máninn gulur
í myrkrið skrifar fölur dulur
Spor þín telur og eitt orð
ertu tilbúin að fara um borð.

Ég sit við krossinn og kyssi þig
köld sorgin hún bítur.
Lögmál Guðs í kvöl þína grafið.
Ég græt því ég veit að þú hlýtur
að vita að englarnir fljúga ekki í nótt,
og leiðin liggur ekki heim.


Hvíslandi raddir, hvítir sokkar
Harður stóll þínir blautu lokkar.
Morfínhaf sem hylur taugar
Í höfði þínu vakna draugar
sem finna ekki leiðina heim.


Ferð þín er hafin og báturinn bíður
Sál þín eins og skuggi líður.
Á hvítu líni þú liggur hrein,
Í nótt þú siglir frá landi ein
og leiðin liggur ekki heim.

Ég sit við krossinn og kyssi þig
köld sorgin hún bítur.
Lögmál Guðs í kvöl þína grafið.
Ég græt því ég veit að þú hlýtur
að vita að englarnir fljúga ekki í nótt,
og leiðin liggur ekki heim.
að vita að englarnir fljúga ekki í nótt,
og leiðin liggur ekki heim.
að vita að englarnir fljúga ekki í nótt,
og leiðin liggur ekki heim.

Hljómar í laginu

  • C
  • E
  • Am
  • F
  • G
  • Dm
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...