Enter

Laxárvals

Höfundur lags: Sveinn Pálsson Höfundur texta: Jóhannes Haukur Hauksson Flytjandi: Granít Sent inn af: spason
[C]Þegar hausti hallar ég [F]held að minni [C]á,  
þegar hausti hallar ég [D7]held að muni [G7]sjá.   
[C]ástin í mínu sinni mig [F]alltaf kallar [C]á,  
og [F]þráin eftir þér [C]hverfur [G]aldr[G7]ei mér [C]frá.

Þínir [C]yndisfögru staðir, eru [F]veiðimannsins [C]líf,
ótal hyljir, ægifoss, og[D7] hamar sem ég[G7] klýf.
Í [C]þínu dimma vatni, býr [F]draumalaxinn [C]minn,
[F]dvelur þar í [C]skugga, og [G]æsir [G7]drauminn [C]þinn.

Og [G]Laxá drauma [C]minna, þú [G]lætur mig dreyma [C]þig,
[F]Laxá drauma [C]minna, [D7]þú læst skilja [G]mig.
[C]Laxá drauma minna, hún [F]lætur mig elska [C]heitt,
[F]Laxá drauma [C]minna, [G]við [G7]erum [C]eitt.

Þegar hausti hallar ég held að minni á,
þegar hausti hallar ég held að muni sjá.
Að ástin í mínu sinni mig alltaf kallar á,
og þráin eftir þér hverfur aldrei mér frá.

Þínir yndisfögru staðir, eru veiðimannsins líf,
ótal hyljir, ægifoss, og hamar sem ég klýf.
Í þínu dimma vatni, býr draumalaxinn minn,
dvelur þar í skugga, og æsir drauminn þinn.

Og Laxá drauma minna, þú lætur mig dreyma þig,
Laxá drauma minna, þú læst skilja mig.
Laxá drauma minna, hún lætur mig elska heitt,
Laxá drauma minna, við erum eitt.

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • D7
  • G7
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...