Enter

Lauslát

Höfundur lags: Múgsefjun Höfundur texta: Múgsefjun Flytjandi: Múgsefjun Sent inn af: Arnarchy
Capo 5. band
[C]    [Am]    [Dm]    [G7]    
[C]    [Am]    [Dm]    [G7]    
[C]    [Am]    [Dm]    [G7]    
[C]    [Am]    [Dm]    [G7]    
Já ég [C]gekk um bæinn nú um daginn
[Am]Það er svo sem ekki frásögu færan[Dm]di   
Nema fyrir [G]það að ég var
[C]þungum þönkum hugsandi
[Am]Um liðin tíma og þann sem er líðan[Dm]di    [G]    
Og [C]ég sem reyndi að senda þér [Am]bréf   
En [Dm]nei það týndist víst í [G]póstinum
Og af [C]öllu því sem ég hef sagt
[Am]Var aðeins brotabrot af því virkilega [Dm]satt [G]    

[C]    [G]    [Dm]    [C]    [G]    [Dm]    
[Dm]    [G]    
Og [Dm]ég   [G] sem vildi bara [Dm]eiga eitt orð við [G]þig  
En [Dm]nei   [G] það var víst einu [Dm]orði ofauk[G]ið  
Þú ert svo [Dm]lauslát litla [G]drós
Þú ert svo [Dm]lauslát litla [G]drós
Þú ert svo [Dm]lauslát litla [G]drós
Þú ert svo [Dm]lauslát
[G]Þú er svo [Dm]lauslát að mig sundlar og [G]verkjar
Og sama hvað [Dm]tímin líður áfram er það enn [G]ég sem finn til sektar
Þú ert svo [Dm]lauslát og þegar þú [G]krossaðir yfir mér
Hurfu allir þeir [Dm]kossar sem ég geymdi handa [C]þér [G]    [Dm]    

En [C]svona fer það víst þegar
þú [Am]hlustar á diskódruslurnar
Og [Dm]ég sem hélt þú vissir betur
Myndir bíða og [G]sjá hvað setur
En [C]nei,nei,nei,nei,nei svo fer sem [Am]fer   
Það var víst [Dm]ég sem fór frá [G]þér  
Og [C]þó ég reyndi að senda þér [Am]bréf   
En [Dm]nei það týndist víst í [G]póstinum
Og af [C]öllu því sem ég hef sagt
[Am]Var aðeins brotabrot af því virkilega [Dm]satt [G]    

Því þú ert svo [Dm]lauslát
[G]Þú ert svo [Dm]lauslát litla [G]drós
Þú ert svo [Dm]lauslát
Hversvegna ert [G]þú svona [Dm]lauslát litla [G]drós
Þú ert svo [Dm]lauslát
[G]Þú ert svo [Dm]lauslát
[G]Þú ert svo [Dm]lauslát
[G]Þú ert svo [Dm]lauslát

[Dm]    
[G]    


Capo 5. band
Já ég gekk um bæinn nú um daginn
Það er svo sem ekki frásögu færandi
Nema fyrir það að ég var
þungum þönkum hugsandi
Um liðin tíma og þann sem er líðandi
Og ég sem reyndi að senda þér bréf
En nei það týndist víst í póstinum
Og af öllu því sem ég hef sagt
Var aðeins brotabrot af því virkilega sattOg ég sem vildi bara eiga eitt orð við þig
En nei það var víst einu orði ofaukið
Þú ert svo lauslát litla drós
Þú ert svo lauslát litla drós
Þú ert svo lauslát litla drós
Þú ert svo lauslát
Þú er svo lauslát að mig sundlar og verkjar
Og sama hvað tímin líður áfram er það enn ég sem finn til sektar
Þú ert svo lauslát og þegar þú krossaðir yfir mér
Hurfu allir þeir kossar sem ég geymdi handa þér

En svona fer það víst þegar
þú hlustar á diskódruslurnar
Og ég sem hélt þú vissir betur
Myndir bíða og sjá hvað setur
En nei,nei,nei,nei,nei svo fer sem fer
Það var víst ég sem fór frá þér
Og þó ég reyndi að senda þér bréf
En nei það týndist víst í póstinum
Og af öllu því sem ég hef sagt
Var aðeins brotabrot af því virkilega satt

Því þú ert svo lauslát
Þú ert svo lauslát litla drós
Þú ert svo lauslát
Hversvegna ert þú svona lauslát litla drós
Þú ert svo lauslát
Þú ert svo lauslát
Þú ert svo lauslát
Þú ert svo lauslát


Hljómar í laginu

  • C
  • Am
  • Dm
  • G7
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...