Enter

Laus og liðugur

Höfundur lags: Jónatan Ólafsson Höfundur texta: Númi Þorbergsson Flytjandi: Lúdó og Stefán Sent inn af: Anonymous
[G]Sigurður er [D7]sjómaður,
sannur vestur[G]bæingur.
Alltaf fer hann [C]upplagður
[D]út að [A7]skemmta [D]sér.

[G]Dansar hann við [D7]dömurnar,
dásamaður [G]allstaðar,
með ungar jafnt sem [C]aldraðar,
[D]út á gólfið [G]fer.

Í vínarkrus og [C]vals og ræl,
hann [D]vindur sér á [G]tá og hæl,
þolir [G+]ekki [C]vol né væl,
[D]vaskur maður er.

[G]Kátur syngur [D7]Sigurður:
"Svona er að vera [G]einhleypur.
Alltaf laus og [C]liðugur
[D7]líkar þetta [G]mér."

Sigurður er sjómaður,
sannur vesturbæingur.
Alltaf fer hann upplagður
út að skemmta sér.

Dansar hann við dömurnar,
dásamaður allstaðar,
með ungar jafnt sem aldraðar,
út á gólfið fer.

Í vínarkrus og vals og ræl,
hann vindur sér á tá og hæl,
þolir ekki vol né væl,
vaskur maður er.

Kátur syngur Sigurður:
"Svona er að vera einhleypur.
Alltaf laus og liðugur
líkar þetta mér."

Hljómar í laginu

  • G
  • D7
  • C
  • D
  • A7
  • Gaug

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...