Enter

Laugardagskvöld

Höfundur lags: Baggalútur Höfundur texta: Baggalútur Flytjandi: Baggalútur Sent inn af: Anonymous
[C]Ekki hringja, [G]það þýðir ekki neitt
[F]nota ekki síma, [C]sé þig hjá [G]klukkunni klukkan [D]eitt.
[C]Sýp á sjenna,[G] set á mig góða lykt,
[F]bý um bælið – [C]burðist ég [G]heim með yfirvigt.[Bb]    
[C]Þá er kallinn klár [F].  

[F]Það er laugardags[A]kvöld, það er gleðin við [Dm]völd   
það var sagt mér að það [Bb]væru píur hérna[F],  
sem vilja [Bb]reyna sig við [C]mig.
[F]Það er laugardags[A]kvöld, það er gleðin við [Dm]völd   
það var sagt mér að það [Bb]væri partí hérna[F]    
sem vantar [C]bara mig í [G]sig.

[C]Kallinn sáttur,[G] kominn í öruggt var.
[F]kóngurinn mættur,[C] nú vantar [G]bara drottningar.[D]    
[C]Græja drykki, [G]gaumgæfi framboðið.
[F]Gamall lager, [C]hér er mér [G]ekkert samboðið.[Bb]    
[C]Svona á fyrsta bjór.[F]    

[F]Það er laugardags[A]kvöld, það er gleðin við [Dm]völd   
það var sagt mér að það [Bb]væru píur hérna[F],  
sem vilja [Bb]reyna sig við [C]mig.
[F]Það er laugardags[A]kvöld, það er gleðin við [Dm]völd   
það var sagt mér að það [Bb]væri partí hérna[F]    
sem vantar [C]bara mig í [G]sig.

Ekki hringja, það þýðir ekki neitt
nota ekki síma, sé þig hjá klukkunni klukkan eitt.
Sýp á sjenna, set á mig góða lykt,
bý um bælið – burðist ég heim með yfirvigt.
Þá er kallinn klár .

Það er laugardagskvöld, það er gleðin við völd
það var sagt mér að það væru píur hérna,
sem vilja reyna sig við mig.
Það er laugardagskvöld, það er gleðin við völd
það var sagt mér að það væri partí hérna
sem vantar bara mig í sig.

Kallinn sáttur, kominn í öruggt var.
kóngurinn mættur, nú vantar bara drottningar.
Græja drykki, gaumgæfi framboðið.
Gamall lager, hér er mér ekkert samboðið.
Svona á fyrsta bjór.

Það er laugardagskvöld, það er gleðin við völd
það var sagt mér að það væru píur hérna,
sem vilja reyna sig við mig.
Það er laugardagskvöld, það er gleðin við völd
það var sagt mér að það væri partí hérna
sem vantar bara mig í sig.

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • F
  • D
  • Bb
  • A
  • Dm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...