Enter

Laugardagskvöld (HLH Flokkurinn)

Höfundur lags: Björgvin Halldórsson Höfundur texta: Þórður Árnason Flytjandi: HLH flokkurinn Sent inn af: thorarinn93
[D]    [Bm]    [D]    [Bm]    [D]    [Bm]    [D]    [Bm]    

[D]Góða kvöldið vinir það er æðislegt að hitta’ ykkur [Bm]hér (Jaá. Hitta’ ykkur hér)
[D]Drífið ykkur aftur í því dömurna þær sitja hjá [Bm]mér (Jaá. Sitja hjá mér)
[D]Við erum enn og aftur komin á kreik
í [A]Katilakknum frá Stjána „meik“
Það er [D]tvennt um að ræða að [G]skella sér á, [D]ball eða [A]liggja [D]flatur þér hjá.

Og syngjum [A]Hey, hey, hey þar fór hjólkoppurinn.
[D]Hó, hó, hó og þarna fór hinn.
En við [A]látum ekkert á okkur fá,
Þótt örlítið bjáti [D]á.  

[D]Bílnum er sem hverjum sönnum eðalvagni, eðlis[Bm]lægt. (Jaá. Eðlislægt)
[D]Hann eyðir 50 á hundraði en meira ef ég keyri of [Bm]hægt. (Jaá. Keyri of hægt)
[D]6000 kall. Viltu fylla ’hann? Fínt!
[A]Fjandinn sjálfur er veskið nú týnt.
Það er [D]tvennt um að ræða að [G]gefa honum í [D]botn eða [A]liggja [D]flatur í því.

Við syngjum [A]Hey, hey, hey. Púströrið laust.
[D]Hó, hó, hó. Ekki’ er það nú traust.
En við [A]látum ekkert á okkur fá,
Þó örlítið bjáti [D]á.  

[D]Það er alveg nauðsynlegt að nota svona laugardags[Bm]kvöld. (Jaá. Laugardagskvöld)
[D]Þau koma einu sinni í viku og bara fimm þúsund sinnum á [Bm]öld. (Jaá. Sinnum á öld)
[D]Við skulum syngja og dansa og segja: Skál!
Við [A]getum sofið út á morgun, það er ekkert mál.
Það er [D]tvennt um að ræða að [G]skella sér á, [D]ball eða [A]liggja [D]flatur þér hjá.

[A]Hey, hey, hey þar fór hjólkoppurinn.
[D]Hó, hó, hó og þarna fór hinn.
En við [A]látum ekkert á okkur fá,
Þótt örlítið bjáti [D]á.  
[A]Þótt örlítið bjáti [D]á.  

[D]    [Bm]    [D]    [Bm]    [D]    [Bm]    [D]    [Bm]    

Góða kvöldið vinir það er æðislegt að hitta’ ykkur hér (Jaá. Hitta’ ykkur hér)
Drífið ykkur aftur í því dömurna þær sitja hjá mér (Jaá. Sitja hjá mér)
Við erum enn og aftur komin á kreik
í Katilakknum frá Stjána „meik“
Það er tvennt um að ræða að skella sér á, ball eða liggja flatur þér hjá.

Og syngjum Hey, hey, hey þar fór hjólkoppurinn.
Hó, hó, hó og þarna fór hinn.
En við látum ekkert á okkur fá,
Þótt örlítið bjáti á.

Bílnum er sem hverjum sönnum eðalvagni, eðlislægt. (Jaá. Eðlislægt)
Hann eyðir 50 á hundraði en meira ef ég keyri of hægt. (Jaá. Keyri of hægt)
6000 kall. Viltu fylla ’hann? Fínt!
Fjandinn sjálfur er veskið nú týnt.
Það er tvennt um að ræða að gefa honum í botn eða liggja flatur í því.

Við syngjum Hey, hey, hey. Púströrið laust.
Hó, hó, hó. Ekki’ er það nú traust.
En við látum ekkert á okkur fá,
Þó örlítið bjáti á.

Það er alveg nauðsynlegt að nota svona laugardagskvöld. (Jaá. Laugardagskvöld)
Þau koma einu sinni í viku og bara fimm þúsund sinnum á öld. (Jaá. Sinnum á öld)
Við skulum syngja og dansa og segja: Skál!
Við getum sofið út á morgun, það er ekkert mál.
Það er tvennt um að ræða að skella sér á, ball eða liggja flatur þér hjá.

Hey, hey, hey þar fór hjólkoppurinn.
Hó, hó, hó og þarna fór hinn.
En við látum ekkert á okkur fá,
Þótt örlítið bjáti á.
Þótt örlítið bjáti á.

Hljómar í laginu

  • D
  • Bm
  • A
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...