Enter

Láttu mig gleyma

Höfundur lags: Egill Ólafsson og Jakob Frímann Magnússon Höfundur texta: Þórður Árnason Flytjandi: Stuðmenn Sent inn af: gilsi
Láttu mig [G]muna, [G6] hvar ég var í [Gmaj7]gær.       [G6]    
Láttu mig [Bm7b5]muna,       [E7]alfaðir [Am7]kær.     [D]    
Láttu mig [Bm7b5]gleyma, [E7]hvar ég [Am]er.    [Cm]    
Ég sofnaði [Gsus2/B]heim -         [Em]a,    [Am7] en     [D]vaknaði [G]hér.

"Við hlið mér er [G]kona,[G6] ef vel er að [Gmaj7]gáð.       [G6]    
Og ég bara [Bm7b5]vona,       [E7]að hún vakni ekki í [Am7]bráð. [D]    
Ég hefi [Bm7b5]aldrei, [E7]áður séð þessar [Am7]tær.     [Cm]    
Var ég alls[Gsus2/B]gáð -         [Em]ur    [Am7] er ég [D]háttaði í [G]gær?

[Eb9]    [Eb7]    [Bbmaj7]Hvar var hann, hvar er hann,
hvert [Eb9sus4]fer hann og hver [Eb7]er hann þessi [Ab]Cavaler.
[Dm7]Er hann kannski að rumska núna [G7b9]undir sængin[G7]ni hjá [Cm]þér.   [Ebm]    
Er hann að [Bb]gleyma,[Gm7] hvort hann er [Cm7]heima, [Ebm7]    
eða að [C9]heiman frá [F9sus4]sjálf -        [B7#9]um      [Bb]sér. [G7]    

Nei [C]sjáið hann er [Em]vaknaður
og [Am]núna vill hann [G]ólmur fara á [C]ró   [Em]....   [Am]lið. [G]    
Það [C]vantar einhver [Em]ráð til þess að
[Am]halda þessum [G]nátthrafni við [Fmaj7]bólið.       [D9]    

[Bm7b5]    [E7]    [Am]    [Ammaj7]    [Am7]    [F#m7b5]    
[Bm7b5]    [E7]    [A7]    [Daug]    
[G]    [G6]    [Gmaj7]    [G6]    
[Bm7b5]    [E7]    [Am7]    [D]    
[Bm7b5]    [E7]    [Am]    [Cm]    
[Gsus2/B]    [Em]    [Am7]    [D]    [G]    
[Eb9]    [Eb7]    [Bbmaj7]Hvar var hann, hvar er hann,
hvert [Eb9sus4]fer hann og hver [Eb7]er hann þessi [Ab]Cavaler.
[Dm7]Er hann kannski að rumska núna [G7b9]undir sængin[G7]ni hjá [Cm]þér.   [Ebm]    
Er hann að [Bb]gleyma,[Gm7] hvort hann er [Cm7]heima, [Ebm7]    
eða að [C9]heiman frá [F9sus4]sjálf -        [B7#9]um      [Bb]sér. [G7]    

Láttu mig muna, hvar ég var í gær.
Láttu mig muna, alfaðir kær.
Láttu mig gleyma, hvar ég er.
Ég sofnaði heim - a, en vaknaði hér.

"Við hlið mér er kona, ef vel er að gáð.
Og ég bara vona, að hún vakni ekki í bráð.
Ég hefi aldrei, áður séð þessar tær.
Var ég allsgáð - ur er ég háttaði í gær?

Hvar var hann, hvar er hann,
hvert fer hann og hver er hann þessi Cavaler.
Er hann kannski að rumska núna undir sænginni hjá þér.
Er hann að gleyma, hvort hann er heima,
eða að heiman frá sjálf - um sér.

Nei sjáið hann er vaknaður
og núna vill hann ólmur fara á ró ....lið.
Það vantar einhver ráð til þess að
halda þessum nátthrafni við bólið.Hvar var hann, hvar er hann,
hvert fer hann og hver er hann þessi Cavaler.
Er hann kannski að rumska núna undir sænginni hjá þér.
Er hann að gleyma, hvort hann er heima,
eða að heiman frá sjálf - um sér.

Hljómar í laginu

 • G
 • G6
 • Gmaj7
 • Bm7b5
 • E7
 • Am7
 • D
 • Am
 • Cm
 • Gsus2/B
 • Em
 • Eb9
 • Eb7
 • Bbmaj7
 • Eb9sus4
 • Ab
 • Dm7
 • G7b9
 • G7
 • Ebm
 • Bb
 • Gm7
 • Cm7
 • Ebm7
 • C9
 • F9sus4
 • B7#9
 • C
 • Fmaj7
 • D9
 • Ammaj7
 • F#m7b5
 • A7
 • Daug

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...