Enter

Landslag Skýjanna

Höfundur lags: Björn Jörundur Friðbjörnsson Höfundur texta: Björn Jörundur Friðbjörnsson Flytjandi: Ný Dönsk Sent inn af: Arnarchy
[D/F#]Þó að      [Dm/F]dagar og [Dsus2/E]ár muni         [Dm/F]líða skal ég [D/F#]læra     
[Dm/F]fljúga svo [Dsus2/E]hátt að ég [Dm/F]komist miklu [D/F#]hærra     
en [Dm/F]nokkur [Dsus2/E]maður hefur [Dm/F]nokkur tíma [D/F#]náð     
[Dm/F]    [Dsus2/E]    [Dm/F]    

[D/F#]Þó að      [Dm/F]dagar og [Dsus2/E]ár muni         [Dm/F]líða skal ég [D/F#]læra     
[Dm/F]synda svo [Dsus2/E]hratt að ég [Dm/F]komist miklu [D/F#]lengra     
en [Dm/F]nokkur [Dsus2/E]maður hefur [Dm/F]satt fyrir [D/F#]spáð     
[Dm/F]    [Dsus2/E]    [Dm/F]    [D/F#]    

[Bm]Þá skal ég [D]klifra upp í [G]himnanna
og [Bm]skoða landslag [G]skýjanna
himna[Bm]festingin er fögur en ég[G]    
næ ekk' [Eadd#9]í hana       

Ekki fara, ekki yfirgefa
[G]jú komdu, [G/F#]ég skal [F]fyrirgefa
[Eadd#9]Ekki fara, ekki yfirgefa
[G]jú komdu, [G/F#]ég skal [F]fyrirgefa

[D/F#]Þó að      [Dm/F]dagar og [Dsus2/E]ár muni         [Dm/F]líða skal ég [D/F#]læra     
[Dm/F]fljúga svo [Dsus2/E]hátt að ég [Dm/F]komist miklu [D/F#]hærra     
en [Dm/F]nokkur [Dsus2/E]maður hefur [Dm/F]nokkur tíma [D/F#]náð     
[Dm/F]    [Dsus2/E]    [Dm/F]    

[Bm]Þá skal ég [D]klifra upp í [G]himnanna
og [Bm]skoða landslag [G]skýjanna
himna[Bm]festingin er fögur en ég[G]    
næ ekk' [Eadd#9]í hana       

Ekki fara, ekki yfirgefa
[G]jú komdu, [G/F#]ég skal [F]fyrirgefa
[Eadd#9]Ekki fara, ekki yfirgefa
[G]jú komdu, [G/F#]ég skal [F]fyrirgefa
Ekki fara, ekki yfirgefa
[G]jú komdu, [G/F#]ég skal [F]fyrirgefa
[Eadd#9]Ekki fara, ekki yfirgefa
[G]jú komdu, [G/F#]ég skal [F]fyrirgefa

Þó að dagar og ár muni líða skal ég læra
að fljúga svo hátt að ég komist miklu hærra
en nokkur maður hefur nokkur tíma náð

Þó að dagar og ár muni líða skal ég læra
að synda svo hratt að ég komist miklu lengra
en nokkur maður hefur satt fyrir spáð

Þá skal ég klifra upp í himnanna
og skoða landslag skýjanna
himnafestingin er fögur en ég
næ ekk' í hana

Ekki fara, ekki yfirgefa
jú komdu, ég skal fyrirgefa
Ekki fara, ekki yfirgefa
jú komdu, ég skal fyrirgefa

Þó að dagar og ár muni líða skal ég læra
að fljúga svo hátt að ég komist miklu hærra
en nokkur maður hefur nokkur tíma náð

Þá skal ég klifra upp í himnanna
og skoða landslag skýjanna
himnafestingin er fögur en ég
næ ekk' í hana

Ekki fara, ekki yfirgefa
jú komdu, ég skal fyrirgefa
Ekki fara, ekki yfirgefa
jú komdu, ég skal fyrirgefa
Ekki fara, ekki yfirgefa
jú komdu, ég skal fyrirgefa
Ekki fara, ekki yfirgefa
jú komdu, ég skal fyrirgefa

Hljómar í laginu

  • D/F#
  • Dm/F
  • Dsus2/E
  • Bm
  • D
  • G
  • Eadd#9: not exist
  • G/F#
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...