Enter

Kýr um kú frá kú til kýr

Höfundur lags: Bo Brands Höfundur texta: Sæmundur Helgason og Bo Brands Flytjandi: Hljómsveitin Eggjandi Sent inn af: pondus
[G]Mæti seint í skólann á mánudegi [Bm]    
[C]myglaður því mamma svaf yfir mig [D]    
[G]gleymdi að stúdera í stærðfræði [Bm]    
[C]og stend mig alls ekki í dönskunni [D]    

Þá ri[C]fjast upp hvað kennslukonan kenndi mér [D]    
að fa[C]llbeygja nafnorð mér til gleði [D]    
gleði, 1, 2, 3

[G]Hér er kýr, um kú, frá kú, til kýr [Em]    
[C]fallbeygingin kætir bæði menn og dýr [D]    
[G]Hér er kýr, um kú, frá kú, til kýr [Em]    
[C]fallbeygingin einföld er og ósköp skýr [D]    

[G]Í skrið- og bringusundi á þriðjudegi
[C]svamla ég fram og til baka.
[G]Og í handavinnu, smíði og heimilisfræði
[C]alltaf er úti að aka

Þá ri[C]fjast upp hvað skólastjórinn kenndi mér [D]    
að fa[C]llbeygja nafnorð mér til gleði [D]    
gleði, 1, 2, 3

[G]Hér er kýr, um kú, frá kú, til kýr [Em]    
[C]fallbeygingin kætir bæði menn og dýr [D]    
[G]Hér er kýr, um kú, frá kú, til kýr [Em]    
[C]fallbeygingin einföld er og ósköp skýr [D]    


[G]Hér er kýr, um kú, frá kú, til kýr [Em]    
[C]fallbeygingin kætir bæði menn og dýr [D]    
[G]Hér er kýr, um kú, frá kú, til kýr [Em]    
[C]fallbeygingin einföld er og ósköp skýr [D]    

[A]Hér er ær, um á, frá á, til ær [F#m]    
[D]fallbeygingin kætir bæði menn og mær [E]    
[A]Hér er ær, um á, frá á, til ær [F#m]    
[D]fallbeygingin einföld er og ósköp kær [E]    

[A]Hér er sýr, um sú, frá sú til sýr [F#m]    
[D]fallbeygingin kætir Gunnu og Angantýr [E]    
[A]Hér er sýr, um sú, frá sú til sýr [F#m]    
[D]Fallbeygingin einföld er og ósköp skýr [E]    

Mæti seint í skólann á mánudegi
myglaður því mamma svaf yfir mig
gleymdi að stúdera í stærðfræði
og stend mig alls ekki í dönskunni

Þá rifjast upp hvað kennslukonan kenndi mér
að fallbeygja nafnorð mér til gleði
gleði, 1, 2, 3

Hér er kýr, um kú, frá kú, til kýr
fallbeygingin kætir bæði menn og dýr
Hér er kýr, um kú, frá kú, til kýr
fallbeygingin einföld er og ósköp skýr

Í skrið- og bringusundi á þriðjudegi
svamla ég fram og til baka.
Og í handavinnu, smíði og heimilisfræði
alltaf er úti að aka

Þá rifjast upp hvað skólastjórinn kenndi mér
að fallbeygja nafnorð mér til gleði
gleði, 1, 2, 3

Hér er kýr, um kú, frá kú, til kýr
fallbeygingin kætir bæði menn og dýr
Hér er kýr, um kú, frá kú, til kýr
fallbeygingin einföld er og ósköp skýr

Hér er kýr, um kú, frá kú, til kýr
fallbeygingin kætir bæði menn og dýr
Hér er kýr, um kú, frá kú, til kýr
fallbeygingin einföld er og ósköp skýr

Hér er ær, um á, frá á, til ær
fallbeygingin kætir bæði menn og mær
Hér er ær, um á, frá á, til ær
fallbeygingin einföld er og ósköp kær

Hér er sýr, um sú, frá sú til sýr
fallbeygingin kætir Gunnu og Angantýr
Hér er sýr, um sú, frá sú til sýr
Fallbeygingin einföld er og ósköp skýr

Hljómar í laginu

  • G
  • Bm
  • C
  • D
  • Em
  • A
  • F#m
  • E

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...