Enter

Kvöld

Höfundur lags: Villi Valli Höfundur texta: Villi Valli Flytjandi: Villi Valli Sent inn af: gylfiolafsson
[Eb6]Sól gyllir sjónar[Bb/D]rönd     
[Bbm/Db]senn gengur hún til [C7b9]viðar     
[Fm9]Logn    [Bb9]bárur að [Gm7]strönd[C7b9]    
leggur [Cm7]hljótt[D]    
hægt og [Gm7]rótt    [Bb7]    

[Eb6]Tvö ganga hönd í [Bb/D]hönd     
[Bbm/Db]húm fellur yfir [C7b9]bæinn     
[Fm9]dögg     [Bb9]leggur að [Gm7]fold    [C7b9]    
[F7]vetrarnótt[Bb7]    
allt er [Eb]hljótt

[G7]Mild óttu[Cm7]stund    
[Bb7]morgunsól merlar [Eb]tún   
[D7]leiðast [Gm7]heim    
ein í [F7]nótt   
hann og [Bb7]hún    

[Eb6]Sól gyllir sæ og [Bb/D]lönd     
[Bbm/Db]seint gengur hún til [C7b9]viðar     
[Fm9]dögg     [Bb9]fellur á [Gm7]fold    [C7]    
friðsæl [F7]nótt   
[Bb7]allt er [Eb6]hljótt

Sól gyllir sjónarrönd
senn gengur hún til viðar
Lognbárur að strönd
leggur hljótt
hægt og rótt

Tvö ganga hönd í hönd
húm fellur yfir bæinn
dögg leggur að fold
vetrarnótt
allt er hljótt

Mild óttustund
morgunsól merlar tún
leiðast heim
ein í nótt
hann og hún

Sól gyllir sæ og lönd
seint gengur hún til viðar
dögg fellur á fold
friðsæl nótt
allt er hljótt

Hljómar í laginu

 • Eb6
 • Bb/D
 • Bbm/Db
 • C7b9
 • Fm9
 • Bb9
 • Gm7
 • Cm7
 • D
 • Bb7
 • F7
 • Eb
 • G7
 • D7
 • C7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...