Enter

Krúsilíus

Höfundur lags: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Höfundur texta: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Flytjandi: Óþekkt Sent inn af: lundabol
[D]Kannastu við [G]köttinn [A7]minn?
Hann [D]klókur er en [G]besta [A7]skinn.
Hann er [G]stærri en [A7]hestur
og [G]stærri en [A7]hús.   
Já, [G]kötturinn [A7]minn heitir [D7]Krús- Krús- [G]Krús-
[A]Krúsi[D]líus.

[D]Hann er gulur [G]og grænn og [A7]blár   
gald[D]raköttur í [G]húð og [A7]hár.   
Og ég v[G]eit hvað hann [A7]syngur
og [G]víst er það [A7]satt   
[G]Krúsilíus [A7]hann á köf[D7]lóttan [G]hatt.
[A] Krúsi[D]líus.

[D]Krúsilíus [G]kynlegur [A7]er   
og k[D]lórar oft í [G]tærnar á [A7]mér.   
Hann v[G]ill aldrei [A7]fisk   
er m[G]eð væl og [A7]pex   
og [G]segist b[A7]ara vilja [D7]súkkulað[G]ikex.
[A] Krúsi[D]líus.

[D]Og ekki nennir [G]hann að elta [A7]mýs   
því [D]alla daga v[G]ill hann r[A7]jómaís.
Hann [G]er alltaf að [A7]stækka
en eng[G]inn það s[A7]ér   
því [G]Krúsilíus b[A7]ýr í [D7]kollinum á [G]mér.
[A] Krúsi[D]líus.

Kannastu við köttinn minn?
Hann klókur er en besta skinn.
Hann er stærri en hestur
og stærri en hús.
Já, kötturinn minn heitir Krús- Krús- Krús-
Krúsilíus.

Hann er gulur og grænn og blár
galdraköttur í húð og hár.
Og ég veit hvað hann syngur
og víst er það satt
að Krúsilíus hann á köflóttan hatt.
Krúsilíus.

Krúsilíus kynlegur er
og klórar oft í tærnar á mér.
Hann vill aldrei fisk
er með væl og pex
og segist bara vilja súkkulaðikex.
Krúsilíus.

Og ekki nennir hann að elta mýs
því alla daga vill hann rjómaís.
Hann er alltaf að stækka
en enginn það sér
því Krúsilíus býr í kollinum á mér.
Krúsilíus.

Hljómar í laginu

  • D
  • G
  • A7
  • D7
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...