Enter

Kontóristinn

Höfundur lags: Magnús Eiríksson Höfundur texta: Magnús Eiríksson Flytjandi: Mannakorn Sent inn af: Anonymous
[F]    [D7]    [G]    [C]    
[G#dim7]    [Am7]Vaknaði í morgun klár og [Dm]hress
[G]klæddi mig í föt og sagði [C]bless.
[F]Sólin skein og fuglar sungu í [D7]trjánum
[G]borgin var ei byrjuð daglegt [C]stress.

[G#dim7]    [Am7]Laugaveginn rölti ég í [Dm]ró   
[G]röflaði við sjálfan mig og [C]hló.
[F]Þegar klukkan nálgaðist hálf[D7]níu   
ég [G]kortið mitt í stimpilklukku [C]sló.

[Gm]vappa ég [C]minnar [Gm]vinnu [C]til  
á [F]vonlausan kontórinn.
[Am7]Kannski [D7]tekst mér að [Am7]kreista upp [D7]bros   
ef [G]kitlar mig forstjórinn.

[G#dim7]    [Am7]Ritvélar sem ryðja stafi á [Dm]blöð   
[G]rugla mig í höfðinu, ó [C]gvöð.
Svo [F]kem ég heim og kveiki á sjónvarp[D7]inu   
þar [G]hvort í sínum stól við sitjum [C]glöð.

[G#dim7]    [Am7]Krónubaslið kennt hefur mér [Dm]eitt   
og [G]kannski mig til niðurstöðu [C]leitt
[F]bestu árum æfi minnar [D7]hef ég
í [G]innantómri kontórvinnu [C]eytt.

[G#dim7]    [Am7]    [Dm]    [G]    [C]    
[F]    [D7]    [G]    [C]    
[G#dim7]    [Am7]    [Dm]    [G]    [C]    
[F]    [D7]    [G]    [C]    
[Gm]vappa ég [C]minnar [Gm]vinnu [C]til  
á [F]vonlausan kontórinn.
[Am7]Kannski [D7]tekst mér að [Am7]kreista upp [D7]bros   
ef [G]kitlar mig forstjórinn.

[G#dim7]    [Am7]Ritvélar sem ryðja stafi á [Dm]blöð   
[G]rugla mig í höfðinu, ó [C]gvöð.
Svo [F]kem ég heim og kveiki á sjónvarp[D7]inu   
þar [G]hvort í sínum stól við sitjum [C]glöð.

[G#dim7]    [Am7]Krónubaslið kennt hefur mér [Dm]eitt   
og [G]kannski mig til niðurstöðu [C]leitt
[F]bestu árum æfi minnar [D7]hef ég
í [G]innantómri kontórvinnu [C]eytt.

[F]    [D7]    [G]    [C]    


Vaknaði í morgun klár og hress
klæddi mig í föt og sagði bless.
Sólin skein og fuglar sungu í trjánum
borgin var ei byrjuð daglegt stress.

Laugaveginn rölti ég í ró
röflaði við sjálfan mig og hló.
Þegar klukkan nálgaðist hálfníu
ég kortið mitt í stimpilklukku sló.

Nú vappa ég minnar vinnu til
á vonlausan kontórinn.
Kannski tekst mér að kreista upp bros
ef kitlar mig forstjórinn.

Ritvélar sem ryðja stafi á blöð
rugla mig í höfðinu, ó gvöð.
Svo kem ég heim og kveiki á sjónvarpinu
þar hvort í sínum stól við sitjum glöð.

Krónubaslið kennt hefur mér eitt
og kannski mig til niðurstöðu leitt
að bestu árum æfi minnar hef ég
í innantómri kontórvinnu eytt.

Nú vappa ég minnar vinnu til
á vonlausan kontórinn.
Kannski tekst mér að kreista upp bros
ef kitlar mig forstjórinn.

Ritvélar sem ryðja stafi á blöð
rugla mig í höfðinu, ó gvöð.
Svo kem ég heim og kveiki á sjónvarpinu
þar hvort í sínum stól við sitjum glöð.

Krónubaslið kennt hefur mér eitt
og kannski mig til niðurstöðu leitt
að bestu árum æfi minnar hef ég
í innantómri kontórvinnu eytt.

Hljómar í laginu

  • F
  • D7
  • G
  • C
  • G#dim7
  • Am7
  • Dm
  • Gm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...