Enter

Komum ríðandi að austan

Höfundur lags: Jóhann Helgason Höfundur texta: Hrönn Jónsdóttir Flytjandi: Helgi Björnsson og Reiðmenn Vindanna Sent inn af: gilsi
[E]    
Við [E]erum glaðir og [A]góðir, við [B]erum Glófaxa [E]menn.
Fetum ótroðnar [A]slóðir og [B]verðum víðfrægir senn.
[E]Í okkar einkennis[A]búning sem [B]allir virða og [E]dá.  
Enginn stens okkur [A]snúning er [B]förum við á stjá.

Komum [A]ríðandi að [B]austan yfir [E]firnind'og fjöll,
kynnum [A]Hornfirska [B]hestinn út um [E]allt.
Bæði [A]tryggan og [B]traustan og við [E]elskum hann [C#m]öll,    
hann er [F#m]auranna [B]virði þúsund[E]falt.

[E]    
Við [E]erum oftast að [A]ríða og [B]fáum aldrei n[E]óg.  
Og okkar léttfetar [A]líða á [B]landi og jafnvel á sjó.
[E]Út í annes og [A]eyjar [B]almannaskarðið og [E]lón.
Allar íslenskar [A]meyjar [B]elska þá töfrandi sjón.

Komum [A]ríðandi að [B]austan yfir [E]firnind'og fjöll,
kynnum [A]Hornfirska [B]hestinn út um [E]allt.
Bæði [A]tryggan og [B]traustan og við [E]elskum hann [C#m]öll,    
hann er [F#m]auranna [B]virði þúsund[E]falt.

[E]    
[E]Efst á Arnarvatns[A]heiði er [B]örstutt í Laufskála[E]rétt.
Og upp á Skúla[A]skeiði er [B]skylda að taka sér sprett.
Það [E]bítur ekki á ok[A]kur þótt út[B]i sé stormur [E]og fjúk.
Röskur reiðman[A]na flokkur[B] þá ríður að Hvannadalshnjúk.

Komum [A]ríðandi að [B]austan yfir [E]firnind'og fjöll,
kynnum [A]Hornfirska [B]hestinn út um [E]allt.
Bæði [A]tryggan og [B]traustan og við [E]elskum hann [C#m]öll,    
hann er [F#m]auranna [B]virði þúsund[E]falt.

Komum [A]ríðandi að [B]austan yfir [E]firnind'og fjöll,
kynnum [A]Hornfirska [B]hestinn út um [E]allt.
Bæði [A]tryggan og [B]traustan og við [E]elskum hann [C#m]öll,    
hann er [F#m]auranna [B]virði þúsund[E]falt.


Við erum glaðir og góðir, við erum Glófaxa menn.
Fetum ótroðnar slóðir og verðum víðfrægir senn.
Í okkar einkennisbúning sem allir virða og dá.
Enginn stens okkur snúning er förum við á stjá.

Komum ríðandi að austan yfir firnind'og fjöll,
kynnum Hornfirska hestinn út um allt.
Bæði tryggan og traustan og við elskum hann öll,
hann er auranna virði þúsundfalt.


Við erum oftast að ríða og fáum aldrei nóg.
Og okkar léttfetar líða á landi og jafnvel á sjó.
Út í annes og eyjar almannaskarðið og lón.
Allar íslenskar meyjar elska þá töfrandi sjón.

Komum ríðandi að austan yfir firnind'og fjöll,
kynnum Hornfirska hestinn út um allt.
Bæði tryggan og traustan og við elskum hann öll,
hann er auranna virði þúsundfalt.


Efst á Arnarvatnsheiði er örstutt í Laufskálarétt.
Og upp á Skúlaskeiði er skylda að taka sér sprett.
Það bítur ekki á okkur þótt úti sé stormur og fjúk.
Röskur reiðmanna flokkur þá ríður að Hvannadalshnjúk.

Komum ríðandi að austan yfir firnind'og fjöll,
kynnum Hornfirska hestinn út um allt.
Bæði tryggan og traustan og við elskum hann öll,
hann er auranna virði þúsundfalt.

Komum ríðandi að austan yfir firnind'og fjöll,
kynnum Hornfirska hestinn út um allt.
Bæði tryggan og traustan og við elskum hann öll,
hann er auranna virði þúsundfalt.

Hljómar í laginu

  • E
  • A
  • B
  • C#m
  • F#m

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...