Enter

Komu engin skip í dag?

Höfundur lags: Magnús Eiríksson Höfundur texta: Magnús Eiríksson Flytjandi: Kristín Á. Ólafsdóttir Sent inn af: Larus
Capó á 2. bandi.

Um [Am]sólsetur í fjörunni
á [E]steini á rölti er hún
og [Am]bláum augum beinir
út að [G]hafsins ystu [C]brún. [E]    
og [F]fyrir munni [Am]sér hún tautar
[E]þennan sama [Am]brag:
Guð minn góður komu [E]engin skip í [Am]dag.   

Hún [Am]átti mann, sem sigldi sjó
og [E]færði fiskinn heim.
þeir [Am]fórust víst í óveðri
við [G]gleymum ekki [C]þeim.[E]    
en [F]síðan er hún [Am]undarleg
og [E]syngur þennan [Am]brag.
Guð minn góður komu [E]engin skip í [Am]dag.   

Hún [Am]hefur árum saman syrgt
sinn [E]horfna eiginmann,
og [Am]sjáist sigla eitthvert skip
hún [G]heldur að þar sé [C]hann. [E]    
og [F]allir hérna í [Am]þorpinu
[E]þekkja þennan [Am]brag.
því lét Guð minn ekki [E]skipið koma í [Am]dag?   

Capó á 2. bandi.

Um sólsetur í fjörunni
á steini á rölti er hún
og bláum augum beinir
út að hafsins ystu brún.
og fyrir munni sér hún tautar
þennan sama brag:
Guð minn góður komu engin skip í dag.

Hún átti mann, sem sigldi sjó
og færði fiskinn heim.
þeir fórust víst í óveðri
við gleymum ekki þeim.
en síðan er hún undarleg
og syngur þennan brag.
Guð minn góður komu engin skip í dag.

Hún hefur árum saman syrgt
sinn horfna eiginmann,
og sjáist sigla eitthvert skip
hún heldur að þar sé hann.
og allir hérna í þorpinu
nú þekkja þennan brag.
því lét Guð minn ekki skipið koma í dag?

Hljómar í laginu

  • Am
  • E
  • G
  • C
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...