Enter

Kominn heim

Höfundur lags: Bjarni Ómar Höfundur texta: Arnar S. Jónsson Flytjandi: Bjarni Ómar Sent inn af: bjarniomar
[Em]    [C]    [G]    [D]    [Em]    
[Bm]Í nótt gekk ég [Gmaj7]út og horfði á [G]heiminn
í [D]huganum he[Em]yrði óm
af orðum sem [C]einhver sagði fy[G]rrum
og [D]fólu í sér leyndar[Em]dóm.   
Hví eru [C]fjöllin svo h[G]eit af sorgum
og [D]hafið svo undur[Em]blátt?
Og afhve[C]rju hef é[G]g ekki tekið
[D]stefnu í rétta [Em]átt?   [C]    [G]    [D]    

[Bm]Í huganum [Gmaj7]fann ég heiminn [G]fæðast
og [D]hjartað, það tó[Em]k á flug
sem ég hafði [C]aldrei áður ha[G]fið  
með [D]ástinni fann ég [Em]dug.   
Mér fannst sem ég [C]væri frár og[G] vitur,
og [D]fátt gæti hugann [Em]latt,
en væ[C]ngjaslátturin[G]n þreytti hjartað,
ég [D]fór kannski heldur [Em]hratt.

Og þú [D]leiddir mig [A]ljúft út úr[G] nóttinni,
aftur [D]heim, aftur hei[A]m, aftur he[G]im.  
Og þú l[D]eiddir mig [A]ljúft út úr[G] nóttinni,
aftur [D]heim, aftur [A]heim, aftur [G]heim.
Kominn [Em]heim, kominn [D]heim. [Em]    [C]    [D]    

[Bm]Sem Örninn á [Gmaj7]ævilöngu [G]flugi,
og [D]óskrifað lífsi[Em]ns blað
átti[C] ég hvergi hö[G]fði að halla.
Ég [D]átti engan hvíldar[Em]stað.
Þó fór að [C]lokum svo að[G] ljósið
[D]ljómaði í huga [Em]mér.   
Ég lækk[C]aði flug og þ[G]reyttir vængir
[D]brotlentu í örmum [Em]þér.   

Og þú [D]leiddir mig [A]ljúft út úr[G] nóttinni,
aftur [D]heim, aftur hei[A]m, aftur he[G]im.  
Og þú [D]leiddir mig [A]ljúft út úr[G] nóttinni,
aftur [D]heim, aftur [A]heim, aftur [G]heim.
Kominn [Em]heim   

Og þú [D]leiddir mig [A]ljúft út úr[G] nóttinni,
aftur [D]heim, aftur hei[A]m, aftur he[G]im.  

Og þú [D]leiddir mig [A]ljúft út úr[G] nóttinni,
aftur [D]heim, aftur [A]heim, aftur [G]heim.
Kominn [Em]heim, kominn [D]heim.
Kominn [Em]heim,[C]    [Em7]    


Í nótt gekk ég út og horfði á heiminn
í huganum heyrði óm
af orðum sem einhver sagði fyrrum
og fólu í sér leyndardóm.
Hví eru fjöllin svo heit af sorgum
og hafið svo undurblátt?
Og afhverju hef ég ekki tekið
stefnu í rétta átt?

Í huganum fann ég heiminn fæðast
og hjartað, það tók á flug
sem ég hafði aldrei áður hafið
með ástinni fann ég dug.
Mér fannst sem ég væri frár og vitur,
og fátt gæti hugann latt,
en vængjaslátturinn þreytti hjartað,
ég fór kannski heldur hratt.

Og þú leiddir mig ljúft út úr nóttinni,
aftur heim, aftur heim, aftur heim.
Og þú leiddir mig ljúft út úr nóttinni,
aftur heim, aftur heim, aftur heim.
Kominn heim, kominn heim.

Sem Örninn á ævilöngu flugi,
og óskrifað lífsins blað
átti ég hvergi höfði að halla.
Ég átti engan hvíldarstað.
Þó fór að lokum svo að ljósið
ljómaði í huga mér.
Ég lækkaði flug og þreyttir vængir
brotlentu í örmum þér.

Og þú leiddir mig ljúft út úr nóttinni,
aftur heim, aftur heim, aftur heim.
Og þú leiddir mig ljúft út úr nóttinni,
aftur heim, aftur heim, aftur heim.
Kominn heim

Og þú leiddir mig ljúft út úr nóttinni,
aftur heim, aftur heim, aftur heim.

Og þú leiddir mig ljúft út úr nóttinni,
aftur heim, aftur heim, aftur heim.
Kominn heim, kominn heim.
Kominn heim,

Hljómar í laginu

  • Em
  • C
  • G
  • D
  • Bm
  • Gmaj7
  • A
  • Em7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...