Enter

Komdu með inn í álfanna heim

Capó á 3. bandi

[C]Komdu nú [C/B]með inn í á[Am]lfanna heim
þar sem[Dm] ekkert er [G]eins og það [C]sýnist[G]    
Þar [C]takast á [C/B]öflin úr ve[Am]röldum tveim
og ö[Dm]rlítill t[C]annálfur [G]týnist

Og við s[Gm]vífum[A] úr he[Dm]imi í [G]heim
ek[B]kert fær o[C]kkur nú [F]stöðva[C]ð  
Og við s[Gm]vífum[A] úr hei[Dm]mi í h[G]eim  
vi[B]ltu´ekki k[C]oma með [Dm]mér   

[G]    [A]    [B] (slá - bassalínu)
[C]Ferðumst [C/B]á snjóhvítu[Am]m svan yfir fjöll
og [Dm]syngjum um [G]það sem við [C]sjáum [G]    
[C]Berjumst [C/B]við dreka o[Am]g dökkálfa og tröll
sem[Dm] dveljast í[G] hellinum há[C]um. [G]    

Og við s[Gm]vífum[A] úr he[Dm]imi í [G]heim
ek[B]kert fær o[C]kkur nú [F]stöðva[C]ð  
Og við s[Gm]vífum[A] úr hei[Dm]mi í h[G]eim  
vi[B]ltu´ekki k[C]oma með [Dm]mér   

Og við s[Gm]vífum[A] úr he[Dm]imi í [G]heim
ek[B]kert fær o[C]kkur nú [F]stöðva[C]ð  
Og við s[Gm]vífum[A] úr hei[Dm]mi í h[G]eim  
vi[B]ltu´ekki k[C]oma með [Dm]mér   

Capó á 3. bandi

Komdu nú með inn í álfanna heim
þar sem ekkert er eins og það sýnist
Þar takast á öflin úr veröldum tveim
og örlítill tannálfur týnist

Og við svífum úr heimi í heim
ekkert fær okkur nú stöðvað
Og við svífum úr heimi í heim
viltu´ekki koma með mér

(slá - bassalínu)
Ferðumst á snjóhvítum svan yfir fjöll
og syngjum um það sem við sjáum
Berjumst við dreka og dökkálfa og tröll
sem dveljast í hellinum háum.

Og við svífum úr heimi í heim
ekkert fær okkur nú stöðvað
Og við svífum úr heimi í heim
viltu´ekki koma með mér

Og við svífum úr heimi í heim
ekkert fær okkur nú stöðvað
Og við svífum úr heimi í heim
viltu´ekki koma með mér

Hljómar í laginu

  • C
  • C/B
  • Am
  • Dm
  • G
  • Gm
  • A
  • B
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...