Enter

Kókos og engifer

Höfundur lags: Guðmundur Óskar Guðmundsson og Helgi Björnsson Höfundur texta: Atli Bollason og Helgi Björnsson Flytjandi: Helgi Björnsson Sent inn af: gilsi
[G]    [C]    [G]    [C]    
Það fór [G]rauðvín yfir allt,
dúkur undir salt og [C]sódavatn.
Þett' er í [G]þriðja sinn í kvöld,
af hverju er þetta alltaf að [C]gerast hjá mér.

Ég [G]lít í kringum mig,
kosmósið að senda mér [C]erindi.
Opna [G]eyrun upp á gátt,
finn svo þegar röddin [C]hvíslar til mín.

Það er [Am]gjöf að geta [D]gefið,
ó [G]gefðu því [G/B]meira af [C]þér.
Og [Am]fyrr en varir [D]vaxa,
bæði [G]kókos og [G/B]engif    [C]er.  
Og [Am]hjarta þitt mun [D]krydda af [G]ást.

[C]    [G]    [C]    
Það [G]hvíldu á mér djúp,
augu sem að hofð' í [C]sálina á mér.
Hún var [G]skilningsrík og mjúk,
röddin sem að hljómaði úr [C]barka þér.

Það er [Am]gjöf að geta [D]gefið,
ó [G]gefðu því [G/B]meira af [C]þér.
Og [Am]fyrr en varir [D]vaxa,
bæði [G]kókos og [G/B]engi    [C]fer.
Og [Am]hjarta þitt mun [D]krydda af [G]ást.

[Bm7]Leyfðu bruminu að [Am]dafna í þér,
[C]rektu vonskuna á [Em]brott.
[Bm7]Af góðum verkum verða [Am]betri vert
[C]og allt í kringum þig, [Dsus4]blómailmur[D]inn.

[G]    [C]    [G]    [C]    
[G]    [C]    [G]    [C]    
Það er [Am]gjöf að geta [D]gefið,
ó [G]gefðu því [G/B]meira af [C]þér.
Og [Am]fyrr en varir [D]vaxa,
bæði [G]kókos og [G/B]engif    [C]er.  
Og [Am]hjarta þitt mun [D]krydda af [G]ást.

[C]    [G]    [C]    
[G]    [C]    [G]    [C]    [G]    


Það fór rauðvín yfir allt,
dúkur undir salt og sódavatn.
Þett' er í þriðja sinn í kvöld,
af hverju er þetta alltaf að gerast hjá mér.

Ég lít í kringum mig,
kosmósið að senda mér erindi.
Opna eyrun upp á gátt,
finn svo þegar röddin hvíslar til mín.

Það er gjöf að geta gefið,
ó gefðu því meira af þér.
Og fyrr en varir vaxa,
bæði kókos og engifer.
Og hjarta þitt mun krydda af ást.


Það hvíldu á mér djúp,
augu sem að hofð' í sálina á mér.
Hún var skilningsrík og mjúk,
röddin sem að hljómaði úr barka þér.

Það er gjöf að geta gefið,
ó gefðu því meira af þér.
Og fyrr en varir vaxa,
bæði kókos og engifer.
Og hjarta þitt mun krydda af ást.

Leyfðu bruminu að dafna í þér,
rektu vonskuna á brott.
Af góðum verkum verða betri vert
og allt í kringum þig, blómailmurinn.Það er gjöf að geta gefið,
ó gefðu því meira af þér.
Og fyrr en varir vaxa,
bæði kókos og engifer.
Og hjarta þitt mun krydda af ást.


Hljómar í laginu

  • G
  • C
  • Am
  • D
  • G/B
  • Bm7
  • Em
  • Dsus4

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...