Enter

Kokkurinn við kabyssuna

Höfundur lags: Óþekktur

Sent inn af: Anonymous
[A]Kokkurinn við kabyssuna [E7]stóð, fallera,
kolamola oní hana [A]tróð, fallera.
Kámugur um kjaftinn bæði' og [D]trýn, fallera.
[A]Kann hann ekki að [E7]skammast sín það [A]svín, fallera.


[A]Tríðum banda, tróðum banda [E7]skjótt, fallera.
Trúlofa sig aðra hverja [A]nótt, fallera.
En að morgni annað syngja [D]lag, fallera.
[A]Allt úr skafti [E7]gengur næsta [A]dag, fallera.

Kokkurinn við kabyssuna stóð, fallera,
kolamola oní hana tróð, fallera.
Kámugur um kjaftinn bæði' og trýn, fallera.
Kann hann ekki að skammast sín það svín, fallera.

Tríðum banda, tróðum banda skjótt, fallera.
Trúlofa sig aðra hverja nótt, fallera.
En að morgni annað syngja lag, fallera.
Allt úr skafti gengur næsta dag, fallera.

Hljómar í laginu

  • A
  • E7
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...