Enter

Klukkan tifar

Capó á 1. bandi

[C]    [G/B]    [Am]    [F]    
[C]Senn í sinni dofna [G]ljós
fækkar dögum, fölnar [Am]rós   
tíminn hleypur nú sem [F]fyrr.

[C]Allt sem liðið er og [G]gert
mátulega mikils[Am]vert   
jörðin stendur aldrei [F]kyrr.

[C]Lífið er nú, lífið er hér. [G/B]    
[Am]Ljúft eða sárt, hvernig sem er [G]    
en það er [F]aðeins eitt, kemur og [G]fer.

Já, [C]lífið er nú, lífið er hér.[G/B]    
[Am]Staldraðu við, hægðu á þér [G]    
það er [F]aðeins eitt, þú veist það [G]vel.
Klukkan tifar.

[C]Þegar sígur sól í [G]haf,
þegar allt er staðið [Am]af   
og þú finnur ekki [F]ró.  

Þá [C]mundu það sem gleði [G]gaf,
það sem fegurst [Am]var   
þegar heimur hló, það er feyki[F]nóg.

[C]Lífið er nú, lífið er hér. [G/B]    
[Am]Ljúft eða sárt, hvernig sem er [G]    
en það er [F]aðeins eitt, kemur og [G]fer. ohh ohh ohh

[C]Lífið er nú, lífið er hér. [G/B]    
[Am]Staldraðu við, hægðu á þér [G]    
það er [F]aðeins eitt, þú veist það [G]vel.
Klukkan tifar.

[C]Ohh, ohh, ohh, ohh, [G/B]ohh,     [Am]ohh,   
Ohh, ohh, ohh, [G]ohh, ohh, [F]ohh,
Ohh, ohh, ohh, ohh, [G]ohh, ohh,

[C]Ohh, ohh, ohh, ohh, [G/B]ohh,     [Am]ohh,   
Ohh, ohh, ohh, [G]ohh, ohh, [F]ohh,
Ohh, ohh, ohh, ohh, [G]ohh, ohh,

[C]Lífið er nú, lífið er hér.
Staldraðu við, hægðu á þér
[Am]en það er aðeins eitt, þú [F]veist.
Klukkan tifar.Senn í sinni dofna ljós
fækkar dögum, fölnar rós
tíminn hleypur nú sem fyrr.

Allt sem liðið er og gert
mátulega mikilsvert
jörðin stendur aldrei kyrr.

Lífið er nú, lífið er hér.
Ljúft eða sárt, hvernig sem er
en það er aðeins eitt, kemur og fer.

Já, lífið er nú, lífið er hér.
Staldraðu við, hægðu á þér
það er aðeins eitt, þú veist það vel.
Klukkan tifar.

Þegar sígur sól í haf,
þegar allt er staðið af
og þú finnur ekki ró.

Þá mundu það sem gleði gaf,
það sem fegurst var
þegar heimur hló, það er feykinóg.

Lífið er nú, lífið er hér.
Ljúft eða sárt, hvernig sem er
en það er aðeins eitt, kemur og fer. ohh ohh ohh

Lífið er nú, lífið er hér.
Staldraðu við, hægðu á þér
það er aðeins eitt, þú veist það vel.
Klukkan tifar.

Ohh, ohh, ohh, ohh, ohh, ohh,
Ohh, ohh, ohh, ohh, ohh, ohh,
Ohh, ohh, ohh, ohh, ohh, ohh,

Ohh, ohh, ohh, ohh, ohh, ohh,
Ohh, ohh, ohh, ohh, ohh, ohh,
Ohh, ohh, ohh, ohh, ohh, ohh,

Lífið er nú, lífið er hér.
Staldraðu við, hægðu á þér
en það er aðeins eitt, þú veist.
Klukkan tifar.

Hljómar í laginu

  • C
  • G/B
  • Am
  • F
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...